Freyja - 01.12.1902, Page 50
4'2
Súiákaupa: „Hú verð ég að muna eftir að brosa í dag, því“' bættrbúin
við, „ög lief margreynt að það mfnnkar útgjöldin til göðra muna“.
Brostu framan S alla sum mieta þör á lífsleiðinni, jafnvel búðar-
ftiannimi þinnr—ekki þessu máttlausa, sSferlausa brosi, sem að ein&
skælir varirnar. BtosSu með augunum inn í augu þes» sem þú talar við,
svo liann flnni að brosið komi frá hjartann — sálinnir a& þsið sé geisli,.
sendur sálu lians, tillað sýiia að þú sért mannleg vcrar sem skoðir allar
maunlegar verur jafningjtv þín;v, sem eigi tilkall til kurteisi og trúnað-
artrausts fi’á þinni hálfu, og mnntu þá ekki þurfa a&kvsvrta um að þér
sé sýnd ókurteisi í neinn tifliti.
bú hefir tefeið eftir rauna og alvöru svipnum á betlaranum og lausa-
sölufólfei — möngurum, þegar þeir taka á móti smáskildingum, og þú
Cileinkar þ-að geðvonska eða ranþakkfæti. En þaðer ekki tilfcllið.
Þegar þetta fólk t’ekutr á móti skildingum frá Ixt, lítur jxið framan í þigr
og sj ii það þar ekki bros, verður það sjáTft þungbúiö af vonbrigðum,
Það verður fyrir svomörgum ónotum, og kannþví svo- vet að rneta bjart-
fellt innilegt bros.
Það er að eins bros augnanna sem á þetta töframagn. Allt annað
bros er máttlaust og þýðingariaust kák, Þess vegna er þetta augnabros
tilfinningaleiðari milli tveggja sálna i senn, nm fteiri er ekki að ræða,
því enginn brosir í augu nema eins í senn.
Það er í gegnttm þessa glugga að tvær sálir Iieilsast og talast við.
En fyrir flcstum er lífið svo hvíldarlaust kapphlaup að einhverju settu
takmarki, að angunnm mega þeir ekki af því víkja til að brosa, en láta
sér í þess stað nægja að geifia munninn, og kalla það að „brosa“.
Hið sanna bros er líkt og samstcmmandi himinbornir, gallaiausir
söngtónar, sein engin orð eiga til í eigu sinni, en tala þó bjartnæmar til
hjartans en nokkur orð geta gjört, Innilegt bros hughreystir og livetur
liinn stríðandi fram á leið, eins þó það komi fri Ifinum fátæka sem ekk-
ert annað á til f eigu sinni, Þar sem ekki er liægt að klæða tilfinning-
arnar í orð, geta angan með brosi sínu sýnt meðlíðan, og jafnvel sagt:
,,Eg elska þig“, Þessi dýrmætu orð, sem aldrei eru of oft eudurtekin,
og hafa þó aldrei verulegt gildi nema þar sem augan brosa því inn í
augu liins elskaða, þúsund sinnum oftar en tungan talar þau.
Svo brostu þá, ekki með vörunum eingöngu lieldur með augunum.
Láttu þau framleiða tilfinningar þínar og hngsanir í þessu brosi. Láttu
koma fram í þessu brosi allar þær tilfinningar, meðlíðun, glaðlyndi og
uppörfun, eem blandast mvndi í hjartanlegu liúrra-hrópi, og það mun
tala til hjartna vina þinna og gjöra þá glaða.
Og meira en það, brosið eins cg hjartagæzkan, er margblessað af
því það blessar bæði þá sem gefa og þiggja. Ina B. Roberts.