Freyja - 01.12.1902, Page 51

Freyja - 01.12.1902, Page 51
á? . I # ■& ItftaiiðtL $ & & ^eeeeeeseesesssiesfcwseseeeeseeessssíss' Þíi baðst mig, frænka’, að kveða kvæði um þig, cn hverki mætti lirós né last þar vera. Já, svona bón er bagalaus við mig, en biddu skáldin aldrei slíkt að gera! Þvi trúðu mér — ég alveg satt þér segi — þó sjálf þau vildu, gætu þau það oigi. Þvf skáld cr háð þeim háskalögum fyrst. Frá hugsjóninni fall er því að víkja, og til að fiytja’ af fullkomnustu list liinn fyllsta sannleik _ verður það að ýkja. „Þau ljúga?“ segir þú, „svci, mig við þeitn hrvllir!11 Nei, satt þau kveða — en laust við það setn spillir. Til dæmis, ef þau lýsa lindi-hól þá lauíin fölna á haustin, eins og vitum, þau draga’ upp skóg við skýjalausa sól og skreyttan öllum friðarbogalitum. Og þenna sannleik eykur ára-fjöldinn og yndið þitt við sólskinið á kvöldin. En þau sem iaufin sneiða hinu hjá sem hver einn veit, en öllum þætti særing. — Þau sóu bara bleik og rauð og grá og beri lit af hitasótt og tæring, Og ölluin íinnst það skáldið segja sannast. Bctn sjaldnast gat við andstæðurnar kannast. En þína bón ég gjarnan gjöra vil og get það líka, fáist stund og tfmt. Eg er ei skáld — þar skal nú meira til

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.