Freyja - 01.12.1902, Page 55

Freyja - 01.12.1902, Page 55
Shrópaði-eklci ft nókkurn að hjálpa sér, eða gjöra það fyrir sig. — fiún ■:gaf til að gleðja aðra og gleðjast sjálf. — Mannúðin fann sitt konungsríki •'hjá AlfheiðL — Anægjan fann sitt konungsríki hjá Siggu, litla, unga, alsæla barninu. -Og Friðurinn fann keisaradæmi sitt umjólin í báðum tþessum stöðum. — Það er hvergi svo lítið herbergi til, að Mannúðin, A ■lasgjan og Fiiðurinn iíamist þar ekki fyrir, Snær Snæland, Eg tek mér nú vonglaður hörpuna’ í hönd •og hef mig til flugs út í geiminn. Og vanans og þrældómsins brýt af mér bönd, •■sem binda svo margann við heiminn. Mig langar að giæða hvert logaudi sár, mig laugar að þerra hvert einastn tár. ílíg kem þar sem gráhærður öldungur er •uf öliutn í heiminum sináður. Og fornvini glottandi fram hjá.þar ber og frændur, sem hlynntu' lionum áður. Hann viknar, hann grætur, er ganga þeir lijá. Ég gýgjuna stilli, og brosir liann þá. 3ig kcin þar sem miðaldra maður er einn, & manniífið kaldlega’ ltann starir, ■og sál hans er göfug og svipurinn lireinn, en samt líður háðbros um varir. Eg strengina bæri, þá breytist það allt, hans bros verður lilýtt, sein að áður var kalU Eg kem þar sem ungmenni situr við sjó, og svikula heitmeyju þráir, og ástþrungna hjartað hans horfið er ró,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.