Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 58
50
i
Kæra, Myrrah, af Mímísveig
þú mikinn drukkið hefir teig,
og öðiast við það óðargnótt,.
andagift og sAlarþrótt.
Það sagt þör skal, þvf satt það er„ i
að síðan fyrst ég kynntist þér
í gegnum lipru ljóðin þín,
að Jjúfust ert þú dísin mín.
Og þó að sveinn þinn sæi tit,
—sem þó myndi hættuspil !•! —r
þú kyssti Sg þig gyðjan góð,
með guðs-ást, fyrir ágæt ljóð.
En svona er það.—Sit ég hér
sorguin mæddur, Iangt frá þéiv
og eflaustsé þig aldrei, fljóð,
— en þín geyma skal ég Ijóð.
í anda’ ég kveð þfg kæruin ineð'
kossi, — fyrst þig ei fæ séð —,
og þúsundfaldri þöklc og bæn,.
að þagni’' ei lengi harpan væn.
Allt hið góða annist þig
á æfilöngum heiðurs stig,
Og sveini góðum, sem þú hlauzt,
sendi’ ég kveðju mínarog traust.
Og „Freyju,“ bið ég, farnist velr
því fagra stefnu’ eg hennar tet.
Þótt laus við galla litt hún sé,
hún lætur að eins gott í té.
|
J. Asgeir J. Línda'Ij.