Lífið - 01.09.1936, Side 3

Lífið - 01.09.1936, Side 3
lífið Hvernig mönnum vér vor? Eftir Hallgrím Jónsson, skólastjóra. Uppeldi bama vorra er mjög mismunandi fai'- i8. Fer þar hver eftir sínu höfði og sínum háttum. Víðast skortir algerlega reynslu og þekkingu til að byggja á. Uppeldið er yfirleitt eins og lélegur kofi, sem hrófað er upp á sandi. Fer því margt í handa- skolum, eins og óhjákvæmilega hlýtur að verða. Til eru foreldrar, sem, þegar bams er von, reyna þegar að greiða götu þess. Móðurinni er lát- ið líða vel um meðgöngutímann. Umhverfi hennar er haft fagurt. Hún er varin fyrir geðshræringum. ^egar svo barnið er fætt, er því hjúkrað eftir föng- Um. Ávalt er einhver viðlátinn, til þess að vaka yf- lr þessum ósjálfbjarga einstaklingi. Eftir því sem á vitsmunum barnsins bólar, er reynt að glæða þá, og barninu er leiðbeint eftir bestu getu. En vegna bess að næstum alla foreldra skortir sérþekkingu 1 uppeldisvísindum, hljóta leiðbeiningarnar að ná °f skamt þekkingarfræðilega, enda þótt slík ófull- komin viðleitni sé lofsverð. Bamið er varið fyrir 11

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.