Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 68

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 68
226 LIFIÐ Það er t. d. hægt að fóðra ungviði þannig, að það haldi áfram að lifa, án þess að vaxa. Þannig voru tveir naggrísir (Guinea pigs) tekn- ir fjögurra daga gamlir og neyddir til að anda að sér tóbaksreyk. Á 44. degi vógu þessi litlu dýr, annað 174 grömm, en hitt 169 grömm, en hefðu þá átt að vega 330 grömm hvort, til þess að ná meðalþyngd jafnaldra sinna. Annað dýrið dó 44 daga gamalt, en hitt lifði og var látið halda áfram eiturönduninni. Við lok þriðja mánaðarins vóg dýr- ið 295 grömm, en meðalvigt jafnaldra þess var þá 485 grömm. Svo mikið hafði eitrið kipt úr því vexti, þótt það hefði ekki orðið því að bana. Vel er það vitað, að sígarettan hindrar vöxt og þroska og er því erkióvinur allrar æsku. Sýnir það sig í löggjöf þeirri, sem ,bannar að selja börnum tóbaksvörur, meðan þau hafa ekki náð ákveðnu aldurstakmarki. Þetta hefir't. d. lengi verið bæjar- samþykt hér í Reykjavík. Var það að sönnu papp- írsgagn eingöngu um langan aldur, en hefir nú verið tekið upp aftur af barnaverndarráði. Og má nú ekki selja neinum tóbaksvörur innan 14 ára ald- urs. Samskonar eða svipaðar ráðstafanir gilda í fjölmörgum menningarlöndum. Ráðandi menn í Japan urðu hugsjúkir út af því, hve margir borgarar landsins voru litlir vexti. Þá voru tilraunir gerðar, til þess að rannsaka áhrif tóbaks á þroska ungviðis. Að því loknu var frum- varp til laga borið upp í þinginu þess efnis, að öll tóbaksnautn skyldi bönnuð hverjum borgara, karli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.