Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 4

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 4
162 LÍFIÐ vondum solli, er árunum fjölgar. Foreldrarnir reyna að vera fyrirmyndir og þjónustufólkið virðist heið- arlegt, enda valið í stöðuna með það, jafnframt öðru, fyrir augum, að fremja ekkert ljótt og sið- spillandi í nærveru barnsins. 6 ára er það svo lát- ið ganga á barnaskóla. — Hér er dæmi af upp- eldi eins og það er skárst. Þá ber að nefna eftirlætisbarnið. Saga þeirrar hörmungar skal rakin í örfáum orðum. Strax ný- fætt er það haft að leikfangi. Er það stálpast verð- ur meira gaman að því. Það fer að hafa hönd á öllu. Það verður vammafult, óþekt, eigingjarnt og heimtufrekt. Þjónustufólkið verður að láta undan því. Og loks stjórnar slíkt barn öllu heimilinu- Einnig þetta barn er sent í skóla, þegar aldur þess leyfir. Loks skal skýrt frá barninu, sem fæðist í eymdr í lélegum, óhollum húsakynnum. Alt umhverfið er ljótt og óvistlegt. Hjónin eru sjaldan heima. Barn- ið hjarir. Meðferðin er bágborin. Þegar það kemst á legg, verður gatan aðalverustaður þess. Heima sefur það á nóttunni. En næturnar eru ekki ætíð værðartími. Faðirinn kemur drukkinn heim. Hann hefir alt á homum sér. Hjónin atyrða hvort ann- að, og oft lendir í handalögmáli. Barnið lærir ilt orðbragð bæði heima og heiman. Alstaðar sér það ilt eftirdæmi. Þetta barn bætist líka við hópinn 1 skólanum, þegar skyldan býður. Svona einstaklinga fá kennararnir í skólana. Og mitt á milli þessara þriggja einstaklinga eru fjöl- margir. Einstaklingamir eru því harla mismun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.