Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 71

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 71
LÍFIÐ 229 ið fær nokkuð í tolla og verslunarmenn fá nokkuð; þó rennur altaf út úr landinu á aðra miljón árlega fyrir utan fé það, sem varið er fyrir pípur, pontur, punga, eldspýtur, reykingaborð og sígarettuveski. Þetta getur numið nokkru fé. Þannig veit eg, að sígarettuveski hafa verið flutt til landsins og seld á 700 krónur hvert einstakt. Og er það lítið dæmi um ráðdeild vora. Það mætti, ef rúm leyfði, gera ýmsa samanburði. T. d. aura Islendingar í félagi út fyrir tóbak á ári upphæð svipaðri og fékst fyrir allar landbúnaðar- vörur íslands, samanlagðar, þær sem seldar voru til útlanda á s. 1. ári. Hugsum okkur svitadropa allra bænda og búaliðs, — þeir megnuðu ekki að afla þess fjár, sem eytt var í tóbak. Það fé, sem íslendingar borguðu fyrir áfengis- vörur, virðist eftir skýrslum fyrir ári síðan nema aðeins hálfri upphæð tóbaksverðsins. Það er vegna þess, að engar tölur voru til yfir það, sem smyglað var inn og heimabruggað. En á s.l. ári tvöfaldaðist vínsalan, og er nú mikið á fjórðu miljón kr. Þó er tóbaksverðið yfir 300.000 hærra en vínverðið. Alt það fé, sem íslendingar hafa lagt út fyrir áfengi og tóbak á s.l. ári, nemur hátt á 7. miljón króna; vín fyrir 3,3 miljónir tæpar og tóbaksvörur fyrir 3,6 miljónir röskar. En til allra kirkju- og kenslumála varði íslenska ríkið á s.l. ári tæpum 2 miljónum, þar með talið alt, sem varið var til vísinda og bókmenta, laun ailra presta og kennara á ölu landinu, sem ríkið Sreiddi, og allur kostnaður við skólahald, að há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.