Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 6

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 6
164 LÍFIÐ veislur, dans og fleiri þarfleysur. Væri nauðsyn- legt, að foreldrar athuguðu, hvort ekki væri hægt að stilla meira í hóf og takmarka óhófslíf barna og unglinga á öllum sviðum. En því aðeins getur eldra fólkið þetta, að það sé sjálft siðfágað, víðsýnt og kærleiksríkt. En á því er mikill misbrestur. Forráðamönnum lýðsins ber skylda til að láta sig varða m i k i ð allan hag einstaklinga þjóðfé- laganna, andlegan og líkamlegan. Þetta eru nú ýmsir forystumenn líka að reyna. En þeim verður hörmulega lítið ágengt. Forstöðumenn kvikmyndahúsanna þyrftu að sjá sóma sinn og bera hag þjóðarinnar fyrir brjósti. Hér er að ræða um tæki, sem getur aukið menn- ingu eða ómenningu. Þess vegna ættu þeir e k k i að sýna aðrar myndir en þær, sem fræddu og göfg- uðu áhorfendur. Og um fram alt ætti að ala múg- inn svo vel upp, að hann hefði vit og festu til að a f þ a k k a lélegu myndirnar og ljótu. Stjómend- ur bæja, borga og þorpa, ættu hiklaust að banna nætursýningar, bæði í leikhúsum og kvikmynda- húsum. Æskilegt væri að snúa öðru hvoru við blaðinu og venja menn við að rísa árla úr rekkju. Væri mjög heppilegt að láta sýningar hefjast kl. 6 að morgni. Ynnist við það meira en margan grun- ar. Sýningar ættu aldrei að standa lengur yfir en eina til hálfa aðra klukkustund. Er það meira en nóg tímaeyðsla og kyrseta.Það þarf að leggja meiri áherslu á siðferðisuppeldi þjóðar vorrar. Forráða- menn hennar ættu að útvega fátæku stétt- u n u m betri aðstöðu í lífsbaráttunni. Og sérhverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.