Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 14

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 14
172 LÍFIÐ Viðtökurnar voru ágætar. Sjálfur virtist hann ekki mikið breyttur í útliti, nema hann var orðinn nokkuð feitlaginn. Eg dvaldi hjá honum fram eftir kvöldinu og spjölluðum við á víð og dreif um skólaminningar, og um ýmsa menn, sem við höfð- um báðir þekt. Eg færði talið að skólastarfinu og spurði, hvernig honum félli það. „0 — o — það er þreytandi — töluvert þreyt- andi“, sagði hann seinlega og geispaði — langan geispa. Þá tók eg alt í einu eftir miklum þreytusvip á andliti hans. — Hann er víst orðinn syfjaður, hugs- aði eg og fór skömmu síðar. Eg var all-langa stund andvaka þá um kvöldið. Lengst af dvaldi hugur minn við Eystein. — Það hafði áreiðanlega farist fyrir, að við kyntumst þetta kvöld, og þegar eg rifjaði upp samtal okkar, virtist mér alt sem hann hafði sagt svo einkenni- lega varfærið, tvírætt og hált, að það yrðu ein- hvernveginn ekki festar hendur á því. Hann hafði tekið mér mjög alúðlega, og með mikilli kurteisi —- alt of mikilli kurteisi, fanst mér þá, þegar eg hugs- aði um það. Það eina sem stóð ljóst fyrir mér voru síðustu ummæli hans — og geispinn. Svo var það síðasta kvöldið, sem eg var þarna. Eg var kominn upp á herbergið mitt og var að þvo mér, þegar háreysti og ólæti úti fyrir vöktu at- hygli mína. Eg gekk út að glugganum og leit út. Milli tíu og tuttugu strákar höfðu safnast saman og stóðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.