Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 25
lífið
183
við skoðanir þeirra, sem álíta, að hvort sem í erfð-
unum felst meira af göllum en kostum, geti niður-
staðan orðið jákvæð, ef umhverfið er jákvætt. Mér
finst heldur enginn þurfa að ganga þessa dulinn,
sem athugar það í ljósi þróandi reynslu, enda væri
öll viðleitni árangurslítil ella. Fyrirmyndar upp-
eldisstofnanir erlendis sýna líka glæsilegri árang-
Ur en nokkum dreymdi um.
Jafnvel dagheimilin hér í Reykjavík — hvergi
sambærileg við stofnanir, þar sem börnin dvelja
árlangt eða um árabil undir handleiðslu og um-
sjón þrautreyndra sérfræðinga — hafa leitt í ljós
árangur, sem foreldrar barnanna hafa viðurkent
að nokkru. Og þó má búast við, að blint sjálfs-
traust standiívegi fyrir fullri viðurkenningu sumra
slíkra foreldra. Hlédrægir menn, þar á meðal eg
sjálfur, hafa naumast þekt þessi börn fyrir sömu
börn, eftir að eins fárra vikna dagdvöl á þennan
hátt.
Vandgæf börn eru einmitt oft mikil efnisbörn.
Samfara auðugu gáfnafari er oft ástríðumikið til-
finningalíf og sterkt ímyndunarafl. Mér verður
ávalt minnisstætt, að þegar eg var drengur, kom
*nesti auðnuleysingi og ræfill sýslunnar (úttaugað-
ur drykkjumaður) á heimili það, sem eg ólst upp á.
Allir viðurkendu, að hann væri greindur, en mein-
hans, uppeldið, sem þó allir vissu um, en eng-
lRn skildi, var mér auðvitað líka þá ekki ljóst. En
tttér er það nú. Eg minnist ekki að hafa átt við-
^neður við snjallari mann. Margir álíta, að meiri
hauðsyn sé á hæli fyrir ofdrykkjumenn en hæli fyr-