Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 49

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 49
LÍFIÐ 207 unnar vís. Sænskumælandi menn eru nú ekki nema h. u. b. 1/10 hluti landsbúa. í Noregi er baráttan enn svo hörð, að ekki má á milli sjá, hvorir sigra muni. Helst er útlit fyrir, að hvorki landsmáli né ríkismáli verði íullnaðarsigurs auðið. En það er bót í máli, að þessi tvö mál eru svo náskyld, að ekki er loku fyrir skotið, að þau geti á endanum runnið saman og myndað eina tungu. Það er ekkert smáræði, sem þessar þjóðir hafa lagt í sölurnar í baráttunni um tunguna. Eg þarf ekki að tala um fjandskapinn, sem risið hefir af deilum um jafnviðkvæmt mál, um kostnaðinn af að prenta öll opinber skjöl o. s. frv. á tveim málum, um erfiði fyrir æskulýðinn að læra tvö móðurmál o. s. frv. En Finnar hafa varpað frá sér ágætu menningarmáli og tekið upp ótamið alþýðumál í staðinn. Þeir hafa stefnt menningarsambandi sínu við Norðurlönd í voða og einangrað sig með því, þó að öll þeirra pólitíska framtíð vii’ðist komin und- ir sambandi þeirra vestur á við. Landsmálamenn- irnir í Noregi eru fúsir að kasta frá sér öllum hin- um norsku bókmentum á ríkismálinu (gefa Dönum Holberg, Wergeland og Ibsen, slíta bókmálssam- bandi við Dani, sem hefir gefið norsku skáldunum tvöfalt fleiri lesendur en þeir gátu fengið í Noregi einum) og láta ríkismálið, fagurt og fullkomið mál, fyrir óþroskað sveitamál. Hvað hefir gert þessa baráttu svo harða og óbil- gjarna? Þjóðernistilfinning, ást á móðurmálinu, munu flestir halda. En því er ekki svo farið. Með- an þjóðræknin var ein um hituna, var ræktin við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.