Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 8

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 8
LÍFIÐ Rabarbari. Nokkur orð um rababara og rækiun hans. Eftir Óskar B. Vilhjálmsson, garðyrkjufræðing. Rabarbarinn er æfagömul nytjajurt, sem ættuð er frá hálendi Asíu. Á dögum Rómaveldisins var rót rabarbarans alment notuð til lyfjagerðar og nefndist þá „Radix pontica“. Nafn sitt dregur rabarbarinn af borginni Barbarica. Á miðöldunum var rabarbarinn ræktaður all- mikið vegna blaðanna .En fyrst í byrjun s. 1. aldar var farið að nota rabarbaram svipað og nú er gert. Hér á landi er rabarbararæktun almenn og mun vart finnast sá garður, að ekki sé í honum nokkrir hnausar. Ræktun rabarbarans er sífelt að aukast, því að rabarbarinn er ágætis nytjajurt. Hin ýmsu afbrigði af rabarbara eru mjög mis- jöfn, að gæðum, uppskerumagni og útliti. Legg- irnir eru ýmist rauðir eða grænir, og sætir eða súr- ir. Rauðleit, sætleggjuð afbrigði eru einna vinsæl- ust. Af einstökum afbrigðum má nefna Linnæus, sem hefir dökkrauða, mjög bragðgóða leggi, en gefm’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.