Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 67

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 67
LiIFIÐ 225 mikið eldri, voru þeir þó einum þriðja þumlungs iægri en hinir til jafnaðar og höfðu minna lungna- þol. 500 drengir í einkaskólum voru rannsakaðir. Nákvæm mæling sýndi, að þeir sem reyktu, voru 12—15% á eftir hinum að námsþroska. Önnur rannsókn fór fram í 16 skólum víðsvegar um Bandaríkin. Voru í þessum skólum 800 dreng- ir. Þar reyndust tóbaksmenn 17—28% síðri en þeir, sem lausir voru við tóbakseitrun. Samanburður á 50 reykingamönnum og 50 lausum við tóbak, fór fram í landbúnaðarháskól- ■anum í Kansas. Þessir menn voru valdir af handa- hófi. Rannsóknin leiddi í ljós, að tóbaksmenn voru 28% á eftir hinum og í flokki þeirra tóbaksmann- anna voru 74% allra þeirra, sem fallið höfðu í ÍTegn við skólann. Þetta, sem hér hefir verið tilfært, ásamt fjöl- mörgu öðru, sýnir það, að hver nemandi þarf á skýrri hugsun að halda og ósljófgaðri af eiturá- hrifum, sé honum ant um velferð sína, og vilji hann ekki verða eftirbátur annara. Tóbak hindrar vöxt. Margt bendir til þess, að sú starfsemi frum- ■anna, sem veldur vexti og þroska ungviðis, sé frá- brugðin frumustarfsemi hins fullorðna. Við ýmsar tilraunir á ungum dýrum hefir það sýnt sig, að tó- bak hefir stórum verri áhrif á selluskiftingu og vaxtarstarfsemi ungviðis en á viðhaldsstarfsemi binna fullvöxnu. lB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.