Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 56

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 56
214 LÍFIÐ Þeir sletta ekki þýsku og ensku mitt í frönskum setningum. Þeim finst líka stórhættulegt að heyra Vestur-íslendinga krydda tal sitt með ensku. En danska ívafið í daglegt mál vort er svo ríkur vani, að fæstir taka eftir því. Auðvitað er erfitt að sneiða hjá erlendum orðum fyrir þá, sem mestan lærdóm sinn hafa fengið á erlendum málum. En ef rnenn heimtuðu meira af sjálfum sér og öðrum í þessu efni, kæmi einhver úrræði. Vandað talmál þarf að verða eins sjálfsagt og hreinlæti, kurteisi, mannasiðir. Og það þarf að vanda miklu meir til málfarsmentunar leikara, presta og ræðumanna en hér er gert. En hitt er eg viss um, að óbornar kynslóðir munu virða við íslenska mentamenn og rithöfunda 19. og 20. aldar, að þeir hafa a. m. k. vandað ritmál sitt eftir föngum og varið það fyrir erlendum orðum. Þeir hafa framar öllu gert það af málsmekk. ís- lenskan hefir svo samfeldan svip, að erlend orð fara henni ekki. Þau eru eins og mislitar pjötlur, sem saumaðar væri á ofna ábreiðu. Aftur á móti er blendingsmál eins og enskan líkast pjötlubrek- áni, og þar er hver ný bót til prýði. — Menn hafa líka vakað yfir tungunni af öðrum ástæðum: vegna sambandsins við fornöldina, þjóðernis- og sjálf- stæðisbaráttu. — Nú, þegar sjálfstæðisbarátta vor er á enda kljáð og stjórnmálin taka nýja stefnu, er ástæða til að minnast á félagshlið málvöndunar- innar: að jöfnuður og sam.heldni á landi voru er óhugsandi nema tungunni sé haldið hreinni. Það er að vísu mikið færst í fang, að reyna að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.