Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 53

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 53
LIFIÐ 211 hve háðslega hann sagði þetta. Honum fanst að vonum hlægilegt, að bændur skyldi velja mál- gagni sínu nafn, sem þeir kunnu ekki að bera fram! Allir þeir, sem þekkja eitthvað til dönsku, vita, að í því máli er fjöldi orða, sem Danir kalla fremmed-ord (tökuorð), og eru þau skýrð í sér- stakri orðabók: fremmed-ordbog. Þessum orðum fer sífelt fjölgandi, eftir því sem erlend menning- aráhrif verða margbrotnari. Þau mynda sér sér- stakt lag á tungunni. Flest eru þau af grískum og latneskum uppruna. Þó ber minna á þeim í latnesk- um málum eða blendingsmálum, eins og ensku. Yfirleitt er alþýða manna sólgin í að nota þessi orð. Henni finst þau vera „fín“ og heldur að það sé menningarmerki að henda þau á lofti. En henni ferst það einatt óhönduglega. Hún skilur ekki stofnana, sem þau eru mynduð af, glæpist á merk- ingunni. Það er ærinn vandi að bera þau fram: á- herslan er óregluleg, sum á að bera fram á frönsku, sum á ensku, sum á ítölsku. Það er heil grein danskrar málvísi, að safna saman og skýra afbök- uð og misskilin tökuorð í alþýðumáli. En hitt þarf naumast að taka fram, að sá, sem ber þessi orð rangt fram, eða hefir þau í rangri merkingu, verð- ur að athlægi meðal þeirra, sem betur vita. Enn er sá bálkur erlendra orða, sem íslenskan hefir veitt viðtöku, furðu lítill. Alt frá fornöld hefir meira verið gert að því hér á landi, að ís- ienska erlend orð en að gefa þeim þegnrétt í mál- iuu. Erlend orð hafa komið hópum saman og týnast 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.