Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 20

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 20
178 LÍFIÐ lýst. I sambandi við þetta tímarit, sem er framar öllu helgað hugsjónum uppeldisins, hefi eg í við- tali við sumar mæður t. d. komist að raun um, að þær skoðuðu þekkingu á sviði uppeldisins, ekki að eins ónauðsynlega, heldur blátt áfram skaðlega. Þær litu svo á, að eðlishvöt móðurinnar væri ó- skeikul og að allur fróðleikur væri háskalegur, að áhrif frá kennurum væri börnunum hættulegri en bamaveiki og mislingar. Þær létu í ljós óbeit á bamaskólum og jafnvel hatur á þeim, er hafa val- ið sér eina þá lægst launuðu stöðu, sem til er, af áhuga fyrir uppeldi og velferð barna. Þau orð, sem þær létu sér um munn fara um þessa óeigingjöm- ustu meðlimi þjóðfélagsins, barnakennarana, eru ekki prenthæf. Þær konur, sem þannig töluðu — og að jafnaði af miklum móði — voru oft mæður margra barna. Þetta virðist, ef til vill, í fljótu bragði sæta furðu. En við nánari athugun er það ekki svo. Þegar tillit er tekið til þeirrar staðreynd- ar, að fyrir 30—40 árum var uppeldisfræði að kalla má óþekt hér á landi, er síst að furða, þótfe vísindalegs uppeldis gæti lítt alment. Með því að hverfa örfá ár aftur í tímann má segja, að sama og ekkert hafi verið til um þetta efni á íslensku. Allra síðustu árin hefir þetta breyst. 1 viðbót við þá uppeldisfróðu menn, sem fyrir voru, hafa bæst á einu ári (1936) tveir dokt- orar í uppeldisvísindum. Öflugri áhugaöldu er þar með hrundið af stað. Menningartækið mesta, útvarpið, hefir verið lofsamlega tekið í þjónustu barnaverndarinnar. Ofangreindir doktorar fyrst oS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.