Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 32

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 32
190 LÍFIÐ á jörð en allar götur eru orðnar fullar af börnum. Eins og eg sagði áðan, hafa mýmörg slys hlotist af þessu og er þá börnunum venjulega kent um, en það er ekki þeim að kenna, heldur þeim fullorðnu, sem barnið elst upp hjá. Mörg af þessum börnum, ef þá ekki flest þeirra, hafa ekki hugmynd um, að þessi leikur þeirra sé bannaður og enn síður hafa þau hugmynd um þá hættu, sem yfir þeim vofir af þessum leik. Eg hefi heyrt ókvæðisorð móður dynja á lögregluþjóni fyrir það, að hann bjargaði barni hennar frá stórslysi, ef þá ekki bráðum bana, með því að taka barnið og sleðann frá bíl, er var kominn svo nærri sleðanum með barninu á, að óum- flýjanlegt slys hefði orðið. En reiði móðurinnar hefir sennilega orðið mest vegna þess, að lögreglu- þjónninn sagði, að réttast væri að fara með sleð- ann á lögreglustöðina. Börnin þurfa að fá sérstök svæði fyrir sleða- ferðir sínar, en á götunum er ekki hægt að hafa þau. I sambandi við þessi brot á umferðareglunum vil eg minnast á eitt brot á lögreglusamþyktinni, sem algengt er hér í Reykjavík, jafn skaðlegt og viðbjóðslegt og það þó er. En það er að hrista eða bursta teppi, föt, afþurkunarklúta og því um líkt út um glugga eða af svölum húsa við aðalgötur, eins og líka bannað er að gera á götunni sjálfri. En þó sér maður þetta á hverjum morgni, hér í höfuðstaðnum og það, engu síður í þeim húsum, sem kölluð eru fín hús, en þannig sett, að hægt er að gera alt slíkt portmegin. Það er t. d. ekki lengra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.