Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 75

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 75
LÍFJÐ 233 skiluðu sæmilega því námsstarfi, sem þeim var ætlað. Slík eru áhrif mikilla reykinga á ungum aldri. Mun fátt hraðvirkara til eyðileggingar, siðferðis- legrar, vitsmunalegrar og líkamlegrar. Eg hefi haft allmikið af tilvitnunum mínum frá Bandaríkjunum. Er það bæði vegna þess, að þar er meira um skýrslur og rannsóknir en víða ann- arsstaðar, og sömuleiðis af því, að eg hefi meiri gögn þaðan. Nú vil eg tilfæra álit Norðmannsins Henriks Lund. Hefir hann samið bók, er hann nefnir: Heilræði, og er hún til í íslenskri þýðingu eftir Hallgrím Jónsson skólastjóra. Henrik Lund segir: ,,Allir vita, að morfín og önnur slík efni eru skaðleg, og þarf því ekki að eyða löngum tíma í að tala um þau. Áhrif þeirra eru sterk og banvæn heilsu manna. Afleiðingin af að skifta við þvílíka okrara er aldrei annað en óbrigðult gjaldþrot. Tóbakið er ekki eins bráðdrepandi, en skaðsem- ina viðurkenna allir. Verkanimar eru hægar, nema þess sé neytt í mjög miklu óhófi. Þetta villir menn. Og þar að auki er tóbaksnautn megn óvani, sem unglingar taka eftir eldri mönnum, jafnaðarlega af tómri eftirhermulöngun. — Þegar þeir svo eru komnir til vits og ára, geta þeir ekki vanið sig af ósómanum, svo táplausir eru þeir. Tóbaksnautn er landplága. Hún reitir of fjár af bjóðum. Hún skemmir heilsu manna og híbýlaloft. Og ekki hika menn við að reykja í návist barna. ^eir, sem reykja, taka ekki tillit til annara en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.