Lífið - 01.09.1936, Síða 25

Lífið - 01.09.1936, Síða 25
lífið 183 við skoðanir þeirra, sem álíta, að hvort sem í erfð- unum felst meira af göllum en kostum, geti niður- staðan orðið jákvæð, ef umhverfið er jákvætt. Mér finst heldur enginn þurfa að ganga þessa dulinn, sem athugar það í ljósi þróandi reynslu, enda væri öll viðleitni árangurslítil ella. Fyrirmyndar upp- eldisstofnanir erlendis sýna líka glæsilegri árang- Ur en nokkum dreymdi um. Jafnvel dagheimilin hér í Reykjavík — hvergi sambærileg við stofnanir, þar sem börnin dvelja árlangt eða um árabil undir handleiðslu og um- sjón þrautreyndra sérfræðinga — hafa leitt í ljós árangur, sem foreldrar barnanna hafa viðurkent að nokkru. Og þó má búast við, að blint sjálfs- traust standiívegi fyrir fullri viðurkenningu sumra slíkra foreldra. Hlédrægir menn, þar á meðal eg sjálfur, hafa naumast þekt þessi börn fyrir sömu börn, eftir að eins fárra vikna dagdvöl á þennan hátt. Vandgæf börn eru einmitt oft mikil efnisbörn. Samfara auðugu gáfnafari er oft ástríðumikið til- finningalíf og sterkt ímyndunarafl. Mér verður ávalt minnisstætt, að þegar eg var drengur, kom *nesti auðnuleysingi og ræfill sýslunnar (úttaugað- ur drykkjumaður) á heimili það, sem eg ólst upp á. Allir viðurkendu, að hann væri greindur, en mein- hans, uppeldið, sem þó allir vissu um, en eng- lRn skildi, var mér auðvitað líka þá ekki ljóst. En tttér er það nú. Eg minnist ekki að hafa átt við- ^neður við snjallari mann. Margir álíta, að meiri hauðsyn sé á hæli fyrir ofdrykkjumenn en hæli fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.