Lífið - 01.09.1936, Side 19
lífið
Hugleiðingar um uppeldi.
Eftir J. B.
Mér er hlutverk uppeldisins brennandi tilfinninga-
tnál, vegna þess, að uppeldi mitt var, vægast sagt,
ínjög óheppilegt, og hefir það áreiðanlega ráðið
íniklu eða öllu um afdrif mín, eftir því, sem eg best
íæ skilið.
Sem afleiðing uppeldisins hefir hlutskifti mitt ver-
i8 stöðug en árangurslítil lífsbarátta, sem meðal ann-
ars hefir verið á þann veg, að eg hefi neyðst til að
«yða all-miklum hluta æfi minnar á ferðalagi, hér á
landi og erlendis. Þess vegna hefi eg kynst heimilis-
^ögum fjölskyldna svo tugum þúsunda skiftir, sér-
staklega hvað snertir uppeldi barnanna, er hefir
leitt í ljós endurtekna harmsögu óramargra kyn-
slóða og óteljandi miljóna einstaklinga jarðarinn-
ar, alt frá dögun mannkynssögunnar og fram á
t>ennan dag.
Þó hefi eg aldrei haft eins hjartanístandi
reynslu, eins og þetta ár. Árekstrum við skiln-
1:agsskort, hirðuleysi og jafnvel gersamlega vöntun
heilbrigðrar ábyrgðartilfinningar sumra foreldra,
^inkum mæðranna, geta engin þekt íslensk orð
12