Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 26

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 26
184 LÍFIÐ ir vandgæf og vanhirt börn. Eg segi nei! Það eru vandræðadrengirnir — ofurefli vankunnandi for- eldra — sem verða að drykkjumönnum fyrst og fremst. „Kenn þeim unga þann veg sem hann á að ganga og þegar hann eldist, mun hann eigi af honum beygja“, var sannreynd, löngu áður en biblían varð til, sem þessi orð eru tilfærð úr, og mun svo ávalt fara. Annars hygg eg, að meginhluti uppeldisfræðinga samtíðarinnar hallist frekar að þeirri skoðun, að hópuppeldi, þ. e. að börnin alist upp mörg saman, sé æskilegt, því með þeim hætti öðlist bamið fé- lagslegt víðsýni og alhliða þroska. Dr. Matthias Jónasson hefir komist að orði eitt- hvað á þá leið, að hvergi geti barn öðlast jafn- traust grundvallarskilyrði hamingju og nytsemi, eins og undir forsjá góðrar móður. Bæði skortir vanalega þekkingu til þess, að svona ,,forsjá“ reynist haldgóð og svo er hins að gæta, að það er ýmislegt líffræðilegt og sálfræðilegt snertandi þetta, sem enn er ekki nægilega rannsakað. Stað- reyndir þekki eg, þar sem fóstrur hafa tvímæla- laust auðsýnt tökubörnum eins innilegan og einlæg- an kærleika, eins og börnin væru þeirra skilgetin afkvæmi; ennfremur ógiftar konur, sem hafa helg- að líf sitt því háleitasta hlutverki, sem til er ■— vernd og uppfræðslu einmana barna, til þess að geta á þann hátt látið móðurtilfinninguna fá fram- rás og fullnægt þeirri sterku þrá, sem hverri heil- brigðri konu er áskapað. Það er engin tilviljun, að þessar konur, sem ekki hafa þó verið skilgetnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.