Lífið - 01.09.1936, Page 37
LÍFIÐ
195
inu, en þegar kom í Kamba, var bifreiðin of aft-
urhlaðin, þessvegna létbifreiðarstjórinn þessamenn
•færa sig affarminum ogá stuðai'ann.Eg viltakaþað
fram, að þetta var í myrkri. Menn hugsa ef til vill
sem svo, að þetta sé hættulaust, en það er nú ekki.
Segjum að önnur bifreið hemlalaus hefði komið á
móti þessari og ekki orðið stöðvuð fyr en framan
á þeirri er hafði mennina á stuðaranum, þá hefði
skeð eitt af tvennu: annaðhvort hefðu mennirnir
hent sér af stuðaranum, þegar þeir sáu hættuna og
þá um leið hefði bifreiðin farið aftur yfir sig þeg-
ar hún misti jafnvægið, eða þá að mennirnir hefðu
setið kyrrir og bifreiðin, sem á móti kom, lent á
fótleggjum þeirra og brotið þá. Eg tek þetta sem
dæmi, vegna þess að það kemur iðulega fyrir að
bifreiðum lendir saman, af því að hemlar annarar
hvorrar eða beggja eru ekki í lagi.
Til þess fólks, sem ferðast eitthvað svipað og
eg hefi lýst hér að framan vil eg segja:
Hugsið um þetta þrent, áður en þið leggið út í
slíkt ferðalag. 1 fyrsta lagi, að þið eruð ótrygð, ef
þið verðið fyrir slysi. I öðru lagí, að slysahættan
vofir yfir ykkur á meðan á ferðinni stendur. í
þriðja lagi, aurarnir sem sparast við slíkt ferðalag
eru fljótir að fara og miklu meira ef slys verður.
Auk þessa gerið þið ykkar til að auka slysahætt-
una, í stað þess að þið eigið að gera ykkar til að
minka hana. 1 sumar hitti eg vörubifreið á veg-
um norðanlands, stýrishúsið var fyrir einn farþega
auk bifreiðarstjóra, en þar voru inni 3 farþegar.
Bifreiðin hafði til flutnings 4 olíutunnur fullar og
13*