Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 58

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 58
216 LÍFIÐ V. Mál mæðranna. Til er æfintýri, sem gengið hefir í svipaði'i mynd með mörgum þjóðum. Tvær ungar stúlkur kom- ast hver eftir aðra niður til undirheima og ganga þar í þjónustu gamallar konu. Þær reynast mjög misjafnlega í vistinni, enda er að því skapi mis- jafnt skipt með þeim kaupinu.Annari verður úr því áskapað, að við hverja setningu, sem hún mælir, hrýtur henni af vörum ógeðsleg padda. En hinni veitir gamla konan þá ástgjöf, að ilmandi rósir hrynja af vörum hennar, þegar hún mælir. Ekki er mikill vafi á, hver athugun er fólgin að baki þess- ari sögu. Hér er lyft upp í ýkjuheim æfintýranna þeim óskaplega mun, sem á því er, að heyra fag- urt og vandað málfar og hljómgóða rödd, eða skræka rödd eða hrjúfa, ásamt brengluðu máli og óhreinu. „Talaðu svo eg geti séð þig“, er haft eftir fornum spekingi. Málrómur og málfar getur verið eins drjúgt í skiftum og útlit. Og er mikil furða, að ungar konur, sem hugsa þó margt um útlit sitt og allan þokka, skuli ekki gefa þessu enn meira gaum. Það þykir kurteisi að tala vel er- lend mál. En hitt er þó miklu meiri kurteisi að tala smekklega sína eigin tungu. Þetta má vel mæla sérstaklega til kvenna fyrir þá sök, að þær munu margar ófúsari að leggja rækt við mál sitt en karlmenn. Er það þó ekki af því, að þær þurfí minna á tungunni að halda, enda er hún víðast við þær kend. Þær leggja undirstöðuna að máli barn- anna, og það er mikil ábyrgð. Sú m ó ð i r , sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.