Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 76

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 76
234 LÍFIÐ sjálfra sín. Menn reykja í viðurvist kvenna. Þér, sem ferðist víða, hafið víst oft heyrt tóbaksmann- inn segja: „Stendur yður ekki á sama, þó að eg kveiki hérna í vindli?“ Þeir hugsa ekki út í það, að þeir skemma veggi herbergjanna. Þeir geyma i sér eitrið. Og þetta er hörmulegt fyrir þá, sem ekki þola eða vilja umbera óþrifnaðinn. En tóbaks- mennirnir hugsa um sig, aðeins um sig. Menn eru ófúsir að skilja við hugþekka lesti. Þrælslundin er oss runnin í merg og bein. Vér drögnumst með lestina, eins og húðarklárinn með bagga sína, meðan vér stöndum á fótunum. Þegar vér erum úr sögunni, fáum vér skömm að launum, og þá heimsækja svívirðinganiar aðra menn, yngri og stoltari og taka þá í þjónustu sína. Breyttu til. Rek þú lestina á dyr! Sýndu, hver er húsbóndi á þínu heimili". Áhrif á æskuna. Hvað sem líður hinum fullorðnu mönnum, sem þegar hafa vanið sig á tóbaksnautn, þá hygg eg, að um hitt muni allir geta orðið sammála, að eng- inn maður innan átján ára aldurs ætti að neyta tó- baks 1 nokkurri mynd, því að það er skaðlegt að sameiginlegum dómi heilsufræðinga. Er þá aðalatriðið, hvernig hægt er að vernda æskuna frá skaðsemi tóbaksnautnar. Er þá að ræða um tvennskonar aðferðir, annað- hvort að koma í veg fyrir það, að unglingarnir byrji á tóbaksnautn, eða að venja þá af henni. eftir að þeir hafa tamið sér hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.