Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1952, Page 2

Sameiningin - 01.09.1952, Page 2
SÁLMU R Lag: Lýs milda Ijós Lít upp til himins sorgum þjáða sál, það sefar harm, lát þig ei blinda dauðans tákn og tál, né íár á hvarm. í hverri þjáning gimsteinn geymdur er, sem Guðs að ráði áttu að fægja hér. Það kostar fórn að fægja gimstein þann og fleti þá, sem eiga að spegla sjálfan sannleikann, og sigur fá. Þér var frá eilífð úthlutað það 'starf og orkan, sem til framkvæmdanna þarf. í æðra veldi hefja skaltu harm og hugans sýn, þar til þú finnur algæzkunnar arm; þá ársól skín, þar sem þú áður sást ei skýja skil, þú skynjar þá að dauðinn er ei til. Davíð Jónsson, Kroppi, Eyjafirði

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.