Sameiningin - 01.03.1953, Blaðsíða 3
SameiRingin_____________________________
A quarterly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders.
Putlished by
The Evangelical Ldtheran Synod of North America
Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa.
Editor: REVEREND VALDIMAR J. EYLANDS
686 Banning St., Winnipeg, Manitoba, Canada
Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 695 Sargent Ave. Winnlpeg, Man., Can.
Guðspjallssálmur
(Matt. 25, 14—31).
Að láni vér jáum líjsins pund;
því láni vér skila hljótum.
Vér gleðjumst og hryggjumst stutta stund,
og starjsins og líjsins njótum.
Svo hnígum vér bleik sem blóm að grund,
er borin er sigð að rótum.
Er renna upp hinztu reikningsskil,
um rentu vér erum krajin.
Vér eigum þá vísast ekkert til,
því ojt voru pundin grajin.
Vér drjúpum þá hljóð við dauðans þil
í dómkvíðans jjötra vajin.
Vér skynjum þá loksins líjsins rök
og lögmál um tap og gróða.
Vér sjáum: það er vor eigin sök,
ej ónýtist pundið góða,
og letingjans vesöl varnartök
ei verður til neins að bjóða.
Ó, Drottinn, vér komum djásnajá
til dómsins með bljúgu sinni.
Ej mögulegt verður, væg oss þá,
og vej þú oss miskunn þinni.
Ó, blessaði jaðir, barn þitt sjá
og bjargaðu sálu minnil
VALD. V. SNÆVARR