Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1945, Side 17

Sameiningin - 01.03.1945, Side 17
31 Heimilislíf Sameiningin, október 1891 Eftir séra Friðrik J. Bergmann Heimilið, — bletturinn, sem vér eigum iheima á, þar sem nærvera vor ætíð er nauðsynleg, þar sem oss líka er lang- kærast að vera, þar sem vér þreyttir höllum höfðinu til hvíldar, þar sem vér glaðir vöknum til þess að ganga til starfs vors, — heimilið, sem minnir oss á föður og móður og systkini, minnir oss á æskuna og æskugleðina, minnir oss á ógleymanleg augnablik, þegar vér smámsaman vorum að vakna til lífsins og dýrð þess birtist oss eins og ljóminn af þúsund brennandi jólaljósum, — heimilið, sem minnir oss

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.