Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 37

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 37
51 “Sameiningin” nær sextugs aldri á þessu ári Eftir séra Sigurð Ólajsson. Göngu sína hóf hún árið 1885. Elzt mun hún mega teljast íslenzkra kirkjulegra tímarita, nema ef nefna skyldi “Smárit”, séra J'óns hins lærða í Möðrufelli; og “Ársrit presta í Þórnesþingi”, er Dr. Pétur Pétursson gaf út með prestum prófastsdæmis síns í Snæfellssýslu á árunum 1846 og 1847. Mörg hafa þau verið kirkjulegu tímaritin, sem út hafa komið á íslenzku beggja megin hafsins, þessi síðustu sextíu ár, er það ekki með öllu ófróðlegt efni, upp að rifja. — Séra Þórhallur Bjarnason, þá prestaskólakennari, en síðar biskup, reið á vaðið með útgáfu “Kirkjublaðsins”, er hann gaf út frá 1891 til 1897. Árið 1898 til ársins 1904, gaf séra Jón Helgason, þá prestaskólakennari út mánaðarblaðið “Verði Ljós”. Rétt um aldamótin, eða stuttu eftir þau, gaf séra Lárus Halldórsson fríkirkjuprestur út rit er hann nefndi “Fríkirkjan”, það varð mjög skammlíft. Blaðið “Bjarmi” hóf göngu sína stuttu eftir aldamót, nálægt 1906, að mig minnir, kernur það enn út. Lengst af var kand. theol. Sigurbjörn Á. Gísla- son útgefandi þess, náði það mikilli útbreiðslu í hans tíð og hafði mikil áhrif, var mjög ákveðið og Biblíufast i skoðunum, en jafnframt þjóðlegt og fræðandi um margt. “Frækorn”, málgagn Aðventista trúboðsins kom út urn all-mörg ár, og var Davíð Östlund ritstjóri þess. Séra Þórhallur lector Bjarnason hófst til handa á ný, með útgáfu kristilegs rits er hann árið 1906, ásamt séra Jóni Helgasyni tók að gefa út “Nýtt kirkjublað”, brátt varð séra Þórhallur einn um útgáfu blaðsins og hélt því út um tíu ár, eða til ársloka 1916, er hann andaðist. Um margt var það merkilegt rit, þjóðlegt og fræðandi; hinn fágaði og styrki stýll ritstjórans, samfara snilli í meðferð máls gerði það rit yndislegt aflestrar. “Prestafélagsritið”, er var ársrit og gefið út af Prestafélagi íslands, var einkar fróðlegt rit, en tæpast við alþýðu hæfi, var það gefið út á árunum 1919 til 1933. Séra Sigurður P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.