Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1945, Qupperneq 46

Sameiningin - 01.03.1945, Qupperneq 46
60 Vék ræðumaður síðan að ferð biskups vestur um haf og taldi hann bæði hafa verið hina mestu'sigurför, þjóðræknis- málunum vestan hafs til mikils gagns og íslenzku þjóðinni til gagns og sæmdar út á við. Dr. Beck þakkaði einnig Prestafélagi íslands, og formanni þess, Ásmundi Guðmunds- syni prófessor, bróðurlegar kveðjur til Þjóðræknisfélagsins á aldarfjórðungsafmæli þess og annan góðhug í garð þess. Síðan flutti ræðumaður bréflegar kveðjur frá forystu- mönnum beggja kirkjufélaganna íslenzku vestan hafs og lýsti að nokkru fjölþættri og merkilegri starfsemi þeirra. Sagðist hann, að sér, sem forseta Þjóðræknisfélagsins, væri sérstök ánægja að hafa verið trúað fyrir þessum kveðjum, þar sem kirkjan íslenzka vestra hefði verið og væri ennþá svo mikill þáttur í þjóðræknisstarfseminni. Komst hann svo að orði í því sambandi: “Trúrækni og þjóðrækni hafa verið vígðir og fastknýttir þættir í sögu íslendinga í Vesturheimi; þeir myndu, margir hverir að minnsta kosti, taka heilhuga undir orð skáldsins: “Og allir þeir, sem Guði sínum gleyma, þeir glata fyrstir sinni þjóð.” Eitt taldi ræðumaður sér þó þykja “hvað merkilegast, eftirtektarverðast og eftirbreytniverðast í sögu íslenzkrar kirkju í Vesturheimi”, en það væri margþætt starfsemi leik- manna innan kirkjufélaganna íslenzku í landi þar. Rakti dr. Beck síðan all-nákvæmlega þátttöku íslenzkra leikmanna vestan hafs í kirkjulegum málum, benti á, að þeir hefðu alltaf verið í miklum meiri hluta á kirkjuþingun- um, og áhrifa þeirra því gætt mjög mikið í öllum þingstörf- um, að þeir hefðu átt sæti í hinum ýmsu fastanefndum félaganna, að sjálfri framkvæmdanefnd þeirra meðtalinni, og að þeir hefðu verið og væru forgöngumenn í starfrækslu helztu stofnana kirkjufélaganna og hefðu einnig átt sína hlutdeild í útgáfustarfsemi þeirra. Ræddi dr. Beck síðan um hluttöku leikmanna almennt í kirkjulegu starfi og hvatti til víðtækari starfsemi á því sviði hér hema á íslandi og fór hann meðal annars, þessum orðum um það mál: “Mörgum í hópi okkar leikmanna, ekki sízt þeim, sem alizt hafa upp í ríkiskirkju, hættir um skör fram að láta hið kirkjulega starf hvíla á herðum prestanna einna saman. Réttilega lítum við til þeirra um leiðsögn í kirkjulegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.