Fréttablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011 Fermingarmatseðill 1 Fermingartilboð Veislunnar Kaffihlaðborð: Fermingarmatseðill 3 Sjá ítarlegri upplýs ingar um matseðla á heim asíðu okkar www.veislan.is Fermingarmatseðill 2 Veislan hefur yfir tveimur glæsilegum, fullbúnum veislusölum að ráða. ● Veislan var stofnuð árið 1988 en núverandi eig- endur tóku við fyrir rúmum níu árum. Fyrir- tækið byggir því á traust- um grunni og búa starfs- mennirnir yfir áralangri reynslu. ● Eigendur Veislunnar eru þau Bjarni Óli Haralds- son, Árný Davíðsdóttir, Ísak Runólfsson og Andr- ea Þóra Ásgeirsdóttir ● Veislan er með stórt eld- hús að Austurströnd 12 og afgreiðir allan heitan og kaldan mat. Þar er einn- ig bakarí og smurbrauðs- deild auk þess sem fyrir- tækið hefur yfir tveim- ur fullbúnum veislusölum að ráða. ● Smurbrauðsdeildin hefur verið til frá upp- hafi en þar er ýmist hægt að panta hefðbund- ið smurbrauð, tapas- og smáréttasnittur svo dæmi séu nefnd. ● Veislan útvegar borðbún- að, dúka, skreytingar, drykki og þjónustufólk sé þess óskað. FRÓÐLEIKSMOLAR | KYNNING Veislan er alhliða veisluþjón- usta sem býður upp á veislu- mat, smurbrauð og kökur í stórar sem smáar veislur. Fyrirtækið hefur auk þess yfir tveimur veislusölum að ráða og útvegar allan tilheyrandi búnað. Hjá Veislunni er hægt að fá allt til hvers kyns veisluhalds á einum stað. Þar starfa matreiðslumenn, bakarar, smurbrauðsfólk og þjón- ar auk þess sem fyrirtækið heldur úti tveimur fullbúnum veislusölum. „Við þjónustum bæði einstakl- inga og fyrirtæki og höfum til umráða sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni og sal félagsheimilisins á Seltjarnarnesi Við tökum að okkur hvers kyns veislur og útbúum jafnt kaldan sem heitan mat. Við getum útvegað dúka, borðbúnað, drykki skreytingar, og skemmtikrafta svo það ætti ekki að vera þörf á því að leita annað með neitt sem viðkem- ur veisluhaldi,“ segir Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumaður og einn fjögurra eigenda Veislunn- ar. Hann segir þó líka talsvert um að fólk panti hluta af veitingunum og sjái um restina sjálft. „Það er allur gangur á því og sumir panta hjá okkur staka tertu, kransaköku, kaffisnittur, brauðtertur, smur- brauð eða hluta úr veisluborði. Við sendum í heimahús, fyrirtæki og sali og getum auk þess útvegað þjónustufólk sé þess óskað.“ Bjarni segir Veisluna hafa þá sérstöðu að vera með eigin bak- arí og er því allur matur og bakst- ur útbúinn frá grunni á staðnum. Hann segir mest að gera í bak- aríinu og smurbrauðsdeildinni á virkum dögum en að meira sé um matarveislur um helgar. Hann segir starfið skemmtilegt og ein- staklega gefandi. „Það eru engir tveir dagar eins enda er það kúnninn sem segir okkur hvað við eigum að gera en ekki öfugt. Verkefnin eru því jafn fjölbreytt og þeir.“ Hann segir jafn- vel koma fyrir að pantanir berist með mjög skömmum fyrirvara. „Þær geta til dæmis verið frá fyr- irtækjum sem ákveða skyndilega að halda fund en þá leggjast allir á eitt enda gefum við okkur út fyrir að geta bjargað málum.“ Fermingartörnin er á næsta leiti og er Bjarni fullur tilhlökk- unar. „Við getum tekið að okkur veisluna eins og hún leggur sig en einnig komið inn í einstaka þætti, allt eftir óskum hvers og eins. Það sama á við um brúðkaupsveislurn- ar sem eru handan við hornið sem og aðrar veislur.“ Allt til veisluhalds á einum stað Bjarni Óli Haraldsson matreiðslumeistari og starfsfólk Veislunnar leggja ríka áherslu á góða þjónustu. MYND/VALLI Allur matur og bakstur er útbúinn frá grunni á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.