Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1924, Side 16

Sameiningin - 01.05.1924, Side 16
142 okkar; þannig höfum viö fariö saman feröir á skautum, þrúgum og sleðunt, og haft af því mikla skemtun. Áður hefir hér í blaöíun ver- ið sagt frá því, er Bandalag Fyrsta, lút. safnaðar í Winnipeg bauö okkur til sín, og líka frá heimsóku þess til okkar.—Þessi heimboð hafa komið í stað skemtifundar þann mánuö. Eitt áriö stóðu pilt- arnir og stúlkurnar á víxl fyrir því, að annast um skemtun á skemti- fundum. Um fjármálin er það að segja, að við höfðum ákveðið að gefa þetta ár $25.00 til Jóns Bjarnasonar skóla og $25.00i til Heiðingja- trúboðs; venjulega leggjum við líka eitthvað í safnaðarsjóð. Fjög- ur síðastliðin ár hefir Bandalagið staðið fyrir “Tihanksgiving- supper” í samkomúhúsi safnaðarins, og höfum við venjulega haft upp úr þvi um $100.00 á ári. í fyrra stóðum við fyrir bátferð ofan eftir ánni; um 400 manns tóku þátt í þeirri ferð, og höfðum við töluverðan ágóða af þvt. Við höfum i hyggju, að gangast fyrir samskonar ferð á komanda sumri. — Þegar þetta er skrifað, er Bandalagið að æfa leik, sem það ætlar að sýna seint í apríl. Einnig hefir Bandalagið haft söngskemtanir og leiki áður til arðs. —• Mikla ánægju og aðstoð hefir félagsskapur okkar haft af trúðoðanum okk- ar, séra S. O. Thorlaksson; er ihann og kona hans heiðursmeðlimir félagsins. — í kirkjubyggingar-sjóðinn hefir Bandalagið gefið $400.00 og lofað $100.00' á ári í næstu fjögur árin. 1 þeim sjóði eigum við nú yfir $300.00, og býst eg ]>ví við, að Bandalagið gjöri meira fyrir nýju kirkjuna, sem við vonum að verði bygð í sumar. Það á að byrja á kirkjubyggingunni undir eins og iklaki fer úr jöröu, og er þegar búið að draga að mikið af isandi í steinsteypuna. Við þráum öll mjög að sjá þær vonir okkar rætast, að kirkjan komist upp. The “Bandalag”, Winnipeg, April 7, 1924. — Activitics for past month, by E- Preece; Sec’y. Although this is a very hard time of the year to keep the young people to gether, the Banadalg in Winnipeg has had good atten- dance in the past month. The last of February the members travelled to Selkirk, as a return visit to that which Selkirk made to Winnipeg, -sonie time ago. It required two special cars to convey the 110 members that made the trip. Selkirk provided a good entertainment and splen- did refreshments and everybody present had a good time. The Banadalag held a social meeting and a debate meeting which were both well attended. At present the ‘Dorkas' and ‘Bandalag’ Societies are co- operating with the intention of staging a large concert. The proceeds of this concert will help both Societies to continue in the good work they are doing at present. The Bandalag has two more meetings and then activities cease for the year.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.