Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 26
152 borinn stig. Hann er á leiðinni ihingað. Hann er kominn inn á kirkjureitinn. ÞaS glaðnar yfir Davíð. Hver veit, nema nú komi hjálp. Og enn gerir hann tilraun til að setjast upp. En þaS fer á sömu leið og áður. Hugurinn einn getur hrært sig. En það er bót í máli, aS kerruskrífliS kemur. Alt af brakar í hverju tré, hriktir i aktygjum og tistir í ósmurSum hjólásum. Svo hrörleg heyrist honum kerran vera, aS hann er ekki óhræddur um, a'S hún liSist öll i sundur áSur en hún komist alla leiS þar aS, er hann liggur. Hún mjakast áfram ótrúlega seint. Og af þvi aS DavíS hafSi nú legiS lengi einmana og hjálparlaus, þá brast hann svo biSlund, aS honum fanst leiSin enn lengri, en hún var. Og ekkert skilur hann í því, hvaSa kerra þaS geti veriS, sem ekiS er þarna inn á kirkjureitinn um há-nýárs-nótt. ÖkumaSurinn kynni aS vera fullur, úr því aS hann velur sér þennan veg, og þá væri engrar hjálpar von af honum. “ÞaS er skröltiS, sem gerir þig ístöSulausan, DaviS,” hugsar hann meS sér. “Kerran heldur ekki ofan stiginn eins og þú imynd- ar þér; hún steínir beint á þig.” Kerran getur nú varla veriS lengra frá honum, en fáein fót- mál. En þetta hræSilega skröngl, á hann svo bágt meS aö1 þola, aS þaS dregur úr honum allan kjark. “ÓlániS eltir þig í kvöld, DavíS minn,” segir hann viS sjálfan sig. “Þú munt sanna, aö þaö er eitt ólániS enn, sem nú steSjar aS. Þetta er eitthvert valtara-bákn, eSa þess háttar, og veröur dregiö yfir þig.” En í sömu andránni fær hann aS sjá, hvaS þetta er, sem hann var orSinn svo langeygSur eftir. Og þó aS þaö væri ekki valtari, til aS merja hann sundur, lá þó nærri, aö hann slepti sér af hræSslu, er hann sá þaS. Hann gat hvorki litið við, né rent til augunum, og sá því ekki nema beint fram undan isér. lEn skrapatóliS stefndi á hann snið'halt. Hann sá þaS þvi ekki, fyr en jafn-óöum og þaS kom á móts viS hann. Fyrst kom nú í ljósi hrosshöfuS, illilegt og grá- 'hært, blint á því auganu, er aS honum snýr. Þá koma bógarnir o.g frannhlutinn allur. Annar framfóturinn er ekki nema stuttur stúf- ur. Aktygin karbætt meS snærum, birkitágum og hampsnærum. Því næst kemur allur klárinn í ljós og alt kerruskrifliö, brotiö og bramlaö, meS skjögrandi hjólum. ÞaS var 'flutnmga-kerra af venjulegri gerö, en svo illa til reika, aS ónýt sýndist vera til 'alls, ÖkumaSur sat á setubekknum og haföi höndur á taumunum, en lét hettuna slúta niöur fyrir augun. Hann var lotinn mjö'g, virtist beyigöur af þreytu og lúa, og ekki eiga viöreisnar von. Alt var þetta nákvæmlega eins og DavíS hafSi sjálfur lýst því rétt áSur, klárinn og kerran, ekillinn og aktygin. Þegar DavíS féll í ómegin eftir blóSspýjuna, hafSi honum fundist svo sem sál hans liði á burt eins og ljós, sern slokknar. Nú

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.