Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1924, Page 27

Sameiningin - 01.05.1924, Page 27
153 eru þau umskifti oröin, a'S honumi finst sálin hrjáS og hrist, og svo ringluð, aS engin leiS er aS átta sig. Víst hafSi Ihonum lauslega flogiS þaS í hug, aS ekki væri alt eirileikiS, sem fyrir hann bar áS- ur en kerran kom í ljós, svo aS sú -kynjasjón hefSi ekki átt aS koma alveg flatt upp á hann. Bn svo fór honum þó. Þegar honuni nú bar þaS fyrir augu, er hann áSur hafSi heyrt getiS um í þjóSsögu, gat hann ekki samrýmt þaS viö neitt, er hann áSur hafSi reynt. “Þetta ætlar aS gera mig vitlausan,” hugsar hann. “ÞaS er ekki nóg meS þaS, aS skrokkurinn er oröinn ónýtur. Nú er vitiS líka á förum.” Oig hann veit ekki sitt rjúkandi ráS. Þá vill honum þaS til, aS hann -sér framan í ökumanninn. Hesturinn hafSi numiS staSar fyrir framan DavíS og ökumaSurinn réttir úr sér, svo sem hann vaknaSi af draumi, þokaSi hettunni letil-ega frá andli'tinu og skimaöi í allar áttir. Þá mættust augu þeirra og DavíS sá, aS þarna var gamall kunningi. “Þaö er enginn annar en hann Grímur,” hugsar (hann. “Reynd- ar er hann skrítilega úr garSi geröur. En eg kannast viS hann Eg þekki hann.” Og hann heldur áfram aS tala viS sjálfan sig. “SegSu mér nú, DavíS minn, hvar skyldi hann hafa aliS manninn allan þennan tíma? Mig minnir, aS viS höfum ekki séS hann í heilt ár. En Grímur er laus og liSugur. -Hann er ekki bundinn konu og börnum eins og þú, DavíS. Hann hefir líklega lagt í lang- ferS, og kemur nú, ef til vill, norSan frá heimskauti, því aS kulda- legur sýnist mér hann vera og grár í gegn.” Hann virSir manninn vandlega fyrir sér, því aS eitthvaS er óviSfeldiö í svip hans. En Grímur hlaut þetta aS vera, gamli kunn- inginn og svallbróöirinn. Þar var ekki um aS villast. Hann kann- aSist svo sem viS þetta stórskorna höfuS meö arnarnefiö; yfir- skeggiS mikiö og svart og toppur á höku. Þó þaö væri nú, aö hann þekti hann, gamlan vin sinn, og þaö svo svipmikinn mann, aö hver herShöfSingi hefSi veriö fullsæmdur af. Og enn tekur hann til aS tala viS sjálfan sig. “HvaS ertu nú aö segja, DavíS? HefirSu heyrt, aö Grímur sé tíáinn, aS hann hafi dáiS á gamlárskvöld í fyrra i sjúkrahúsi í Stokkhólmi, Mig minnir, skal eg segja þér, aö eg hafi heyrt þaS líka. En þaS er ekki í fyrsta sinniö, sem viS vöSum reyk. Því aS hér er nú Grím- ur kominn bráölifandi. GerSu ekki nema aS lita á hann núna, þegar hann réttir úr sér. Er þaö svo sem ekki hann Grímur sjálfur? Væskilslegur á vöxt. Hans höfSingja-haus hefir alt af boriö ofur- liSi hans vesaldar-búk. Já, hvaö segir þú um þetta, DavíS? Sástu, þegar kápan flaksaöi frá, aS hann er enn í gamla frakkanum, skó- síöa og gauörifna, hneptum upp í háls? Og í hálsmálinu sést á rauSa klútinn, sem Ihann hefir bæSi fyrir brjósthlíf og vesti, alveg eins og í fyrri daga.” DaviS var orSinn svo hreifur, þótt lémagna væri, aö honum var skapi næst aö hlæja—ef tiltök hefSu veriö aS koma upp hlátri.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.