Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 82

Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 82
12. mars 2011 LAUGAR-54 folk@frettabladid.is Leikritið Hedda Gabler var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Ljós- myndari Fréttablaðsins tók púlsinn á frumsýningar- gestum fyrir sýninguna. Það var góð stemning meðal frum- sýningargesta í Kassanum í Þjóð- leikhúsinu á fimmtudagskvöld þegar leikritið Hedda Gabler eftir Henrik Ibsen var frumsýnt. Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir verkinu en með aðalhlutverkið fer Ilmur Kristjánsdóttir. Með önnur hlutverk fara Brynhildur Guðjóns- dóttir, Eggert Þorleifsson, Harpa Arnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Stefán Hallur Stefánsson og Valur Freyr Einarsson. Finnur Arnar Arnarsson er leik- myndahönnuður sýningarinnar, Filippía Elíasdóttir hannar bún- inga og Barði Jóhannsson samdi tónlistina. Um lýsingu sér Halldór Örn Óskarsson en Bjarni Jónsson þýddi. GLEÐI Á FRUMSÝNINGU Í KASSANUM GLEÐI OG EFTIRVÆNTING Sambýlismennirnir Viðar Eggertsson, leikstjóri og umsjónarmaður Útvarpsleikhússins, og Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari ræddu við Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Meðlimir breska strákabands- ins Blue eru sannfærðir um að lagið þeirra, I Can, lendi ekki í neðsta sæti í Eurovision í maí líkt og gerðist í fyrra með lagið That Sounds Good To Me. Þeir eru virkilega spenntir fyrir keppn- inni og telja ekki að hún eigi eftir að skemma fyrir ferli þeirra. „Við teljum ekki að við séum að eyðileggja feril okkar með því að taka þátt þrátt fyrir að margir séu á þeirri skoðun,“ sagði Simon Webbe úr Blue. „Þetta er frábært tækifæri til að sýna að við erum tónleikasveit og erum mættir aftur eftir tíu ára hlé.“ Ekki neðstir í Eurovision BLUE Strákarnir eru spenntir fyrir Eurovision-keppinni í Þýskalandi í maí. Noomi Rapace, sem lék Lisbeth Salander í Millenium-myndun- um, segir að persóna sín í mynd- inni Prometheus sé mjög ólík Ripley í Alien-myndunum. Mynd- in átti upphaflega að fjalla um það sem gerðist á undan Alien- myndunum en þau áform breytt- ust. Engu að síður verður teng- ingin við Alien áfram til staðar. „Þetta er sjálfstæð persóna. Hún er vísindamaður og mjög gáfuð,“ sagði Rapace. „Ég held að fólk muni ekki bera hana saman við Ripley þegar það sér myndina.“ Leikstjóri Promotheus er Ridley Scott, sem gerði einnig fyrstu Alien-myndina. Líkist Ripley í Alien lítið Halldór Örn Óskarsson, ljósameistari sýningarinnar, og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Edda Heiðrún Backman og Guðrún Þorvarðardóttir. Hjónin Páll Hjaltason arki- tekt og Steinunn Sigurðar- dóttir fatahönnuður. Guðrún Daníelsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Ásta Briem kvik- myndagerðarmaður og Katrín Brynja. 24 ár eru á milli Sean Penn og Scarlett Johansson, en samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs eru þau nýtt par. Ástin spyr ekki um aldur. ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18 einfaldlega betri kostur Brauð með hangikjöti. 490,- SMURT BRAUÐ Nútímalegur veitingastaður þar sem íslenskt úrvals hráefni er matreitt samkvæmt aldalöngum matarvenjum frá Miðjarðarhafinu. Glæsilegur bar þar sem stoltið er hanastélin og stórfenglegt útsýni. Það er Kolabrautin. Við viljum að þetta verði allt fullkomið þegar við opnum í Hörpu í maí. Umsóknir óskast á info@kolabrautin.is www.kolabrautin.is OKKUR VANTAR: » MATREIÐSLUMENN » AÐSTOÐARFÓLK Í ELDHÚS » FAGLÆRÐA ÞJÓNA » AÐSTOÐARFÓLK Í SAL OG Á BAR FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.