Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2011, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 12.03.2011, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 12. mars 2011 59 Bandaríska hljómsveitin Maroon 5 ætlar að koma sér fyrir í hljóðveri 22. mars og semja frá grunni nýtt lag á einum sólar- hring. Viðburðurinn verð- ur í beinni útsendingu á netinu og getur fólk um allan heim því fylgst með lagasmíðinni. Hljómsveitin hefur beðið aðdáendur sína um að taka þátt í að semja lagið með því að senda inn athugasemdir, texta og hugmyndir sem verður varpað á einn vegg í hljóð- verinu. Afraksturinn fer beint á næstu plötu sveit- arinnar. Þessi viðburður er hluti af nýrri tónlistaráætlun drykkjarframleiðandans Coca-Cola sem miðar að því að gefa ungmennum kost á að kynnast tónlist- arsköpun frá fyrstu hendi og sjá leiðandi listamenn í bransanum að störfum. „Lengi hefur Coca-Cola notað tónlistina til að færa fólk saman um allan heim, á viðeigandi og áhrifa- mikinn hátt,“ segir Joe- Belliotti hjá Coca-Cola. „Okkur finnst spennandi að vinna með Maroon 5. Þeir eiga sér áhangend- ur um víða veröld og hafa samið flotta tónlist.“ Maroon 5 hefur sent frá sér tvær hljóðversplöt- ur sem náðu báðar marg- faldri platínusölu. Þær heita Songs About Jane sem kom út árið 2002 og It Won’t Be Soon Before Long frá árinu 2007. Hægt verður að fylgj- ast með upptökunum á síð- unni coca-cola.com/music. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 12. mars 2011 ➜ Tónleikar 12.00 Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum í dag kl. 12. Hörður Áskelsson, organisti, flytur franska barrokktónlist. Séra María Ágústsdóttir flytur ávarp. Aðgangur ókeypis. 17.00 Fiðluleikarinn Jane Ade Sutarjo heldur útskriftartónleika sína kl. 17 í Listasafni Reykjavíkur. Meðleikarar eru Richard Simm, píanóleikari, og Grétar Geir Kristinsson, gítarleikari. Aðgangur ókeypis. 23.00 Hljómsveitirnar Momentum, Ask the Slave og Caterpillarmen halda tónleika á Faktorý í kvöld kl. 23. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Sýningar 14.00 Danuta Szostak ræðismaður Póllands á Íslandi mun opna sýninguna IS(not) í Listasafni Árnesinga kl. 14. Boðið verður upp á pólskt-íslenskt tón- listaratriði. Hluti sýningarinnar verður opnaður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 16. 15.00 Listakonan Brynhildur Þor- geirsdóttir opnar sýningu sína, Hugar- lundur, kl. 15 í Ásmundarsal Lista- safns ASÍ. Sýningin stendur til 3. apríl. Aðgangur ókeypis. 15.00 Sýningin Kvon verður opnuð á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 15. Á sýningunni má sjá kjóla hann- aða af Maríu Th. Ólafsdóttur 16.00 Samsýning nemenda af mynd- lista- og hönnunarsviði Myndlistaskóla Reykjavíkur opnar í Hinu Húsinu kl. 16. Sýningin samanstendur af ljósmynd- um, stuttmyndum og hreyfimyndum. ➜ Umræður 14.00 Guðrún Kristjánsdóttir verður með listamannsspjall í tengslum við sýningu hennar, SÝNI, í Gallerí Ágúst. Spjallið hefst kl. 14. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 14.00 Hilmar Örn Hilmarsson fremur hljóðgjörning á sýningunni Hljóðheimar í dag kl. 14. Sýningin er í Listasafni Íslands. Verkið verður flutt í þetta eina skipti. ➜ Myndlist 15.00 Málverkasýning Jóns Henrys- sonar, Innsetning, verður opnuð í Listasafni ASÍ kl. 15. Safnið er opið frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. 15.00 Mjólkur- búðin er nýtt sýningargallerí í Listagilinu á Akureyri. Í tilefni opnunarinnar sýna myndlistakonurnar Mireya Samper og Ásta Vilhelm- ína Guðmunds- dóttir verk sín í Sjávarmáli kl. 15. 16.00 Gallerí Tukt opnar samsýningu 33 nemenda af Myndlista- og hönn- unarsviði Myndlistaskólans í Reykja- vík kl. 16. Sýnt verður í Hinu Húsinu. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, stuttmyndum og hreyfimyndum sem unnin hafa verið seinustu vikur. ➜ Útivist 10.00 Landssamtök hjólreiðamanna bjóða í hjólreiðaferð kl. 10. Lagt verður af stað frá Hlemmi og hjólað í 1-2 klst. Allir velkomnir. Þátttaka ókeypis. Sunnudagur 13. mars 2011 ➜ Tónleikar 15.00 Í tilefni af útkomu geisla- disksins RHYMES bjóða Stórsveit Reykjavíkur, Björn Thoroddsen, Richard Gillis og Salurinn og upp á tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 15. Tónleik- arnir hefjast kl. 15. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. 20.00 Sérstakir hátíðartónleikar verða í Hjallakirkju í tilefni af tíu ára afmæli Björgvinsorgelsins. Kór Hjalla- kirkju syngur. Aðgangseyrir er kr. 2000. ➜ Félagsstarf 14.00 Fjölskylduguðsþjónusta verður kl. 14 í dag í Óháða söfnuðinum. Séra Pétur sér um töfrabrögð og kór safn- aðarins sér um söng undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar, organista. Kaffi og kökur gegn vægu gjaldi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Í BEINNI Á NETINU Maroon 5 tekur upp nýtt lag í beinni útsend- ingu á netinu 22. mars. NORDICPHOTOS/GETTY Semja lag í beinni útsendingu Öll fargjöld miðast við fl ug báðar leiðir, skattar og gjöld innifalin. Verð miðast við 9. febrúar 2011 og framboð er takmarkað af lægstu fargjöldum. Ferðatímabil til Stokkhólms, Kaupmannahafnar, Stafangurs og Tromsø, gegnum Ósló, er 26. apríl – 9. desember 2011. Ferðatímabil til Bangkok, gegnum Kaupmannahöfn, er 26. apríl – 16. júní eða 1. september – 9. desember 2011. Framboð getur verið takmarkað á almennum frídögum. * Borgarkort fylgja ef keypt er fl ug í mars, báðar leiðir, til Kaupmannahafnar eða Stokkhólms, ferðatímabil 1. apríl til 31. maí, og eru háð takmörkunum. fl ysas.is Ávallt með SAS Engin dulin gjöld 23 kg farangur án endurgjalds Frí vefi nnritun EuroBonus punktar 25% barnaafsláttur Reykjavík Báðar leiðir frá Kaupmannahöfn Kr.  Stokkhólmur Kr.  Ósló Kr. FJÖLDI LÁGRA FARGJALDA Á SVEIMI. Bókið fyrir 21. mars 2011. Reykjavík Báðar leiðir frá Stafangur Kr.  Tromsø Kr.    Bangkok Kr.  FRÍTT 24 tíma Kaupman nahafnar- eða Stokkhólm sborgarko rt* fl ysas.is/c itycard
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.