Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 8
262
hann hafi og allir þeir menn verið hlektir, sem til mestrar bless'-
unar hafa verið fyrir trúarlíf mannanna. Þá er “ljós heims-
ins” og allir þeir, sem þaö hefir veriö “ljós lxfsins”, hégómi ein-
íber og tál.
2. ÞaÓ má halda því frarn aö þeir, sem voru met5 Jesú og
lærðu.hjá honum og beygÖu aldirnar, sem á eftir komu, að fót-
um hans, hafi misskiliÖ Jesú algjörlega, eöa þá vísvitandi tekið
sig saman um þaS, aö blekkja mannkyniS. Tilgáta þessi sam-
rýmist aldrei heiibrigðu viti. Ekki nóg með það, a'ð allir post-
ular Krists og allir lærisveinar samtíðar þeirrar og öll hin göf-
ugu vitni frumkristninnar hafi vaSiS reyk, heldur hafi þessi
villa, um guödóm Jesú, haldiS velli, þrátt fyrir allar þær eld-
raunir guSfi'æðilegra og sögulegra rannsókna, sem hún hefir
orSið aS ganga í gegn um eina öld eftir aSra. Þar viS bætist,
aS eftir þeirri tilgátu er vitsmunum manna ætluS sú ofraun, aS
trúa því, aö þaS', sem veriö hefir fjörgjafi æðstu trúarvitund-
ar mannsins, um nítján aldir, hafi veidS táliS tómt.
3. ÞaS rná halda þvi fram, a'ö fi'ásögurnar um Jesúm í
nýja tetsamentinu, séu ósannar, þær hafi orSiS til eins og aSrar
þjóSsögur löngu eftir hans dag, og fyrir því sé sú Krists-mynd,
sem nýja testamentiS geymir, ómerk. Ekki svo fáir gáfaðir
menn og læröir leita úrlausnar á þessa leiS. Þeir vilja telja Jesú
réttlátan mann og siSspeking, en frásögunum í nýja testament-
inu fá þeir ekki trúaö, svo yfirnáttúrlegar sem þær eru. Að
því leyti er hugsunin rökrétt, aS frásögum nýja testamentisins
verSur ekki trúaS, nema svo, aS viSurkendur sé guödómur
Krists. Eni hitt er í mótsögn hvaS viö annað, aS ætla sér aö
varðveita mynd af Kristi, en hafna þó þeirri íuynd af homtm,
sem er í nýja testamentinu. Sannleikurinn er, aS engin önnur
mynd er til af Jesú, en myndin í guðspjöllunum. Og enn viS-
'bætist sá örSugleiki, aS skýr hugsun fellir sig ekki viS þá rök-
færslu, sem heimilar aS hafna einu en halda ööru, sem hvílir
á sömu heimild. Þannig fá menn ekki aöskiliS kenningu Jesú
og persónu Jesú. Sé ekki í nýja testamentinu fariö rétt með
sögulega viSburSi, eru lítil likindi til þess', aö rétt sé fariS meS
kenninguna.
Menn hafa reynt margar aSferSir til þess, aS afhjúpa Krist
guSdóminum og gera ha.nn aö náttúrlegum manni. Engin sú
tih'aun hefir fullnægt kröfum skynseminnar. Þrátt fýrir alt,
veitir sjálfri skynseminni aðgengilegast aö trúa, — trúa því, sem
Kristur kennir um sjálfan sig, og játa: Þú ert Kristur, sonur
hins lifanda GuSs. B. B. J.