Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 28
282
áhrif, ef ekki beint, þá óbeint. Heyrum hvaS van Rossum segir
um þaS efni í bólc sinni í sambandi við spítalastarfsemi kaþólsku
kirkjunnar í Danmörku. — Hann segir svo: “Einnig spítalarnir og
sjúkrahjálpin stySja ekki lítið að framgangi kaþólsku kirkjunnar.
Langt frá því, aö hjúkrunarsysturnar neyði hinn lúterska sjúkling
•til að ganga kaþólsku kirkjunni á hönd. Um þaS hugsa þær að eins
í bænum sinum til Guðs .... En fyrir móðurlega umhyggju þeirra
.... vinnast mörg hjörtu og jarSvegurinn verSur þann veg búinn
undir starf trúboSans” (^bls. 13). !ÞaS er í alla staSi eSlilegt, aS
'slík starfsemi kaþólsku kirkjunnar hafi áhrif í þessa átt, enda þótt
eigi sé rekin sem beint trúboS, því aS ekkert á jafn greiSan gang aS
mannlegu hjarta sem kærleikurinn, hvort sem hann birtist hjá ka-
þólskri eSa lúterskri hjúkrunarkonu. Og útlit er fyrir, aS kaþólskir
uni vel viS árangurinn af þessari starfsemi, því aS nú hafa þeir
hafiS byggingu nýs spítala í HafnarfirSi, sem aS sjálfsögSu á aS
standa í sambandi viS trúboSsstöSina þar, og stySja hana.
Ar.naS starf, sem kaþólska trúboSiS hefir rekiS hér, er barna-
skólinn i Landakoti. Eins og ySur er ljóst, getur ekkert veriS fram-
tiö kaþólsku kirkjunnar vænlegra en þaS, aS undirbúa hugi hinna
ungu. Þó aS þeim sé ekki beint kend kaþólsk fræSi, heldur aS eins
biblíusögur í kristindóminum, má þó á margan hátt hafa áhrif á
hinar gljúpu og viStæku, ungu sálir. Og þaS má vafálaust segja
þaS sama um Landakotsskólann, sem van Rossum segir um sams-
konar skóla i Danmörku fbls. 12j, aS hann er “ákveSiS kaþólskur í
uppfræSslu sinni og uppeldisaSferS” (mit ausgesprochen katolischem
Oharakter in Unterricht und Erziehung). FróSlegt er annars aS
heyra, hvaS kardínáli segir um áhrif slíkra skóla alment, því aS
sumt í því gæti veriS næsta lærdómsrikt fyrir afskifti vor presta
af fræSslu barna og unglinga. Hann segir fyrst frá þvi, aS lút-
erskir foreldrar (i Danmörkuý sæki þaS fast, aS senda börn sin i
hina kaþólsku skóla, og láti .sér hægt um þaS, þótt þau fái þar
kaþólskt' uppeldi og taki ef til vill aS lokum kaþólska trú. SíSan
kemst hann svo aS orSi: “ÁstæSan til þess er sú, aS í skólum mót-
mælenda er aSal-áherzlan á þaS lögS, aS koma inn í barniS sem
flestum þekkingaratriðum, svo aS trúarlegt og siðferSilegt uppeldi*)
þeirra situr á hakanum. Og af þessari vist lúterskra barna í ka-
þólskum skólum leiSir þaS, eigi sjaldan, einkum í sambandi viS
fyrstu “kommunion” eSa staöfestingu barnanna, aS foreldrarnir
taki kaþólska trú” fbls. 13).
Mér virSast þessi orð kardínálans íhugunarverS í sambandi viS
Landakotsskólann. Hann er víst aS mörgu leyti sæmilega góSur
skóli, heldur uppi allgóðum aga og reglu, og leitast viS aS hafa
siðferSiIeg áhrif á börnin.
Eg veit nú aS vísu ekki. hversu mikil áhrif Landakotsskóli hef-
ir haft í þá átt, sem kardínáli talar um. En þó veit eg meS fullri
) AuSkent af mér. Á. S.