Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 18
272
“í upphafi skapaði GuS —” þar kemur strax hængur. OrSiS
“GuS” verSur ekki þýtt, í venjulegum skilningi. Hann er ekki í
blekbyttunni. Hann er ekki í nokkurri orSabók. Þegar M'óse spurSi
hann aS nafni, þá svaraSi hann, “Eg er sá sem eg er.” OrSiS hefir
aldrei þurft þýSingar viS; hugtakiS er svo mikilfenglegt, aS þaS
verSur ekki þýtt meS orSum einum. ViS getum skiliS þaS meS
hjartanu; en hugmyndinni er líkt fariS eins og kærleikanum, sæl-
unni eSa heilagleikanum; hún verSur ekki skrifuS niSur — blekiS
er þar hjálparlaust.
Nú komumst viS fljótt aS því, aS orS, sem táknaSi “GuS” var
ekki til í hugsun innfædda fólksins. VeriS getur, áS nokkru norSar
í MiS-Afríku liafi svertingjarnir stundum, í kynning sinni viS Arab-
ana, heyrt nafniS “Allah”; en þaS er þeim alveg merkingarlaust.
TrúboSarnir í SuSur-Afriku hafa mót meS sér annaShvort ár, til aS
i-skiftast ráSum viS, en alt til þessa dags hefir enginn okkar fundiS
neitt sérstakt orS yfir guSshugmyndina. ViS köllum hann
N’kúkú N’kúkú f“Sá mikli-mikli”ý. ÞaS er lýsing en ekki út-
legging, en þetta heiti notum viS enn í dag.
Annars konar orS eru líka til, sem erfittker aS þýSa. Til dæmis:
“FariS og segiS ref þessurn —” ('Eúk. 13, 32). Jæja, viS eigum
engan ref í öllu landinu; viS erum melrakkalausir algjörlega; dýriS
finst ekki þar og viS getum ekki útlagt orSiS. Þegar svo 'ber undir,
þá koma trúboöarnir sér stundum saman um aö nota frumtexta-orS-
iS, grískt eSa hebreskt eftir þvi sem á stendur; en stundum, eins og
í þessu tilfelli, þá höfum viS annaS dýr, sem getur komiS hugmynd-
inni til skila, — ekki oröinu, heldur hugmyndinni, því aS oröiS er
ekki neina tákn — og svo notum viS nafniS á því dýri. ÞaS er aS
segja, viö notum eSa þýSum frumoröiö ef viS getum; en ef þaö er
ekki hægt, þá leyfum viS okkur aö taka hugmyndina sjálfa og skila
henni maS ööru móti. Nú eigurrl viS sjakalann; hann er ekki töa,
ekkert líkur tóu. Hann er ekki eins slægur eins og refurinn, en hann
er helmingi fyrirlitlegri, og ómensku-'hugmyndin í frumoröunum
kemst til skila. Svo aö í þýöingunni stendur: “Fariö og segiö
sjakala þessum —” Þar meö er hugmyndinni skilaö, og innfæddir
skilja glögglega hvaS viö er átt..
Aftur á móti, þegar björninn er nefndur í Opinberunarbókinni,
þá höfum viS engan björn, hvorki stóran eöa smáan. Og meira aS
segja, þar er engin skepna, sem líkist birninum. Þegar svo stendur
á, aS viS getum ekkert haft í staöinn, þá komum viS trúboSarnir
okkur saman um aS nota grískuna. Gríska oröiS fyrir “björn” er
arktos, og viö skrifum þaS arkitos, til aö koma því betur í samræmi
viö tungutak svertingjanna. Þar höfum viS notaö frumorSiS, viS
erum “klassiskir,” og dálítiS hreyknir af lærdóminum. En viö skil-
uSum ekki hugmyndinni. Hún komst ekki til svertingjans. Hann
veit alls ekki, hverskonar gersemi þessi arktios okkar er. Hefir alls
enga hugmynd um þaS. Ekkert svipaö er til í hans máli; en viS
höfum komiö orðinu til skila, ög BiblíufélagiS prentar fyrir okkur