Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 25
279
er auSsýnd vegna tignarljómans, sem yfir honum sjálfum hvílir, og
stöSu 'hans, einkum ef honum, samhliSa þvi, eru gefnar hlutdrægar
upplýsingar.
Kem eg nú aS skýrslu sjálfs kardinálans um ferS sína, ummæl-
um hans um ísland og íslenzka þjóS, skilning hans á kristnisögu ís-
lands og frásögn hans um horfur og fyrirætlanir kaþólsku kirkj-
unnar hér. Fyrst fer hann aSdáunarorSum um hrikalega fegurS
landsins sjálfs, um sögufrægS þjóSarinnar og þjóSlega menningu,
og dregur hvergi úr hrósinu. Þvi næst skýrir hann frá þeim viS-
búnaSi, sem íslenzka stjórnin hafi haft á undan komu sinni, allri
viöhöfninni, er hann steig á land, og þeim fagnaSarviStökum og
lotningarkveöjum, sem hann hlaut hér viS Iandtökuna. Því næst
skýrir hann frá veizlu, sem ríkisstjórnin hafi haldiS sér og boSiS til
æ'Sstu veraldlegum embættismönnum ríkisins, og ÞingvallaferS í bíl,
sömuleiöis af hálfu stjórnarinnar. Og nú kem eg aS skilningi
kardínálans á allri þessari viöhöfn. Læt eg þá hans hágöfgi tala
sjálfan og þýSi ummæli hans. Hann segir svo: “Þær óvenjulegu
viShafnarviStökur, er æSsta manni kaþólska trúboösins (Tropa-
ganda-Præfektý voru veittar, viStökur, sem aS margra dómi voru
í engu siSri konungsviötökunum á fslandi fám árum áSur; þessar
viötöku voru eigi einungis kurteislegt svar fslands viS þeim heiSri, er
því var veittur meö heimsókn þessari, heldur voru þær sérstakur
vottur um einlæga tilhneigingu fGeneigtheitý til kaþóískrar kirkju*),
sem sífelt Jifir í brjósti fslendinga, og þó einkum mentamanna
þeirra. Fyrir söguiökanir þeirra vita þeir, aS ísland var einu sinni
voldugt, aö svo miklu leyti sem lítil þjóS getur orSiö þaS, og þaS
var á kaþólska tímabilinu, aS listir, vísindi og hókmentir blómguS-
ust á dögum hinna kaþólsku biskupa og presta; aS frægöartíS ís-
lands var tímabiliS milli 11. og 16. aldar; aöi ísland var rifiS frá
kaþólsku kirkjunni meS oflbeldi og svikum; aS þaS var svift auSi,
velmegun og kostgripum af þeim hinum sömu, sem þóttust færa
þeim frelsi, og aS jafnhliSa siSaskiftunum á trúarsviSinu var þaS
svift sjálfstæSi sínu og því steypt niöur í hyldýpi fátæktar og eymd-
ar. Af þessu stafar andúð Islendinga til Danmerkur, sem á sér svo
djúpar rœtur*). Því aS þaS var hinn lúterski Kristján konungur,
sem kvaS upp tortímingardóminn yfir íslandi, er hann svifti íbúa
þess kaþólskri trú og leiddi hnignun yfir ilandiS” ,/bIs. 24ý Þennan
kafla hefi eg þýtt orSréttan og eg held, aS merkingu oröanna sé í
engu haggaS. Má af 'honum ljóst skilkja, hverju hinar viöhafn-
armiklu viStökur hafa blásiS þessum viröulega preláta kaþólskrar
kirkju í brjóst. Og til þess aS sýna enn betur hvernig hans 'hágöfgi
skilur og skýrir siöskiftasögu fslands, skal eg enn ibæta viS fáeinum
klausum úr ferSasögu hans. Eftir aS hafa fariö fögrum oröum um
Jón biskup Arason, og ást íslenzku þjóöarinnar á trúarstyrk ogpísl-
arvættisþreki þessa karlmennis, og því næst sagt nokkuö frá mót-
) Auðkent af mér. Á. 8.