Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 29
283
vissu, aS þau eru nokkur. Eg veit t.d. meS fullri vissu um eina
fjölskyldu, sem gerst 'hefir kaþólsk aöallega vegna 'barnanna, til
þess aS tryggja þeim uppfræSslu þar í Landakoti. Og slíkt hiö sama
veit eg um nokkur börn, sem ortiiS hafa kaþólsk beinlínis fyrir áhrif
skólans, stundum þó í sambandi viS öröugar ástæöur foreldranna.
Og það liggur beint í augum uppi, aö megin-áhrezlan sé á þaö lögð,
aö ná valdi yfir salum barnanna, því aS þar er framtíSin. Og eg
efast ekki um, að drjúg áherzla sé á þa8 lögS, enda þótt varlega sé
aö öllu fariö. Ef vér eigum tal viS einhvern xneölim safnaðarins
kaþólska, og spyrjum, hvernig starfið gangi, þá er svariS: “ÞaS
gengur alt í áttina! ViS fáum börnin smátt og smátt, og þaS er gott.'
Já, víst er þaö gott, aS fá börnin. ÞaS er betra en alt annaS. Og
það furSar víst engan, þó kaþólskir leggi á þaö hina mestu áherzlu.
Og eg efast ekki um, aö þeim verði nokkuS ágengt í því efni meS1
tilhjálp skólans. Til stuSnings því langar mig að nefna nokkrar
tölur úr manntalsskýrslum kaþólska safnaðarins frá 31. des. 1020
og 31. des. 1924.
í árslok 1920 eru kaþólskir í Reykjavík alls 59, en 1924 alls
104. Þar af eru:
Börn innan 10 ára: 1920 alls 10 eða tæpur 1-6.; en 1924 alls
26 eía réttur 1-4., og
börn á aldrinum 10—15 ára: 1920 alls 1 eöa tæpur 1-60., en
1920 alls 16 eSa tæpur 1-6.
Þessi síöari tala er öllu eftirtektarverðari, því að þar er a5
ræöa um, börn á þeim. aklri, sem skólann sækja. En að öðru leyti
getur þaS talist tiltölulega mikil fjölgun, að frá 31. des. 1920 til
31. des. 1924 hafa kaþólskir á Islandi fjölgað úr 75 upp í 130. í
þessum tölum eru að sjálfsögðu taldir me5 útlendingarnir, bæði
prestar og hjúkrunarsystur. En eftirtektaverðust í þessum tölum
er fjölgun barnanna og unglinganna. Hún gefur þaö ótvírætt í
skyn, að Eandakotsskóli sé máttugur þáttur í kaþólska trúboðinu
/hér, þótt gætilega sé a8 öllu fari’ð.
Eitt atriði vil eg nefna enn um, aöstööu kaþólskrar kirkju hér
heima, sem er nýtt atriöi. En það er sá vísir til ný-kaþólskra ís-
lenzkra bókmenta, sem hér hefir litiS dagsins Ijós á síðustu dögum,
áðurnefnd bók H. IC. Eaxness: “Kaþólsk viöhorf”, og hin sextuga
drápa Stefáns frá Hvítadal: “Heilög kirkja”. BæSi þessi rit
bera þaS með sér, aS höfundarnir eru nýliðar i hersveit hinnar róm-
versku kirkju. Og svo a5 eg nefni hiíS snjalla kvæði Stefáns frá
Hvítadal sérstaklega, þá kemur hið “kaþólska” í því einkum fram
sem hrifning yfir hinni stórfeldu og glæsilegu sögu móðurkirkjunn-
ar, og listræn aðdáun á viðhafnarmiklum helgisiöum hennar og ytri
dýrð. En hið “trúarlega” í því kvæöi er ekki fremur “kaþólskt” en
“evangeliskt”. Þaó er trúin á föðurinn á himnahæðum og son hans
Jesúm Krist, sem hafinn er öllum ofar. Hún er engin séreign kaþ-
ólskrar kirkju sú trú, aö Kristur sé
“fylling náðar og læknir lý®a