Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 19
273 þýSinguna. Hér er dæmi: Konan mín var einu sinni viö morgun- bænir, þegar svertingja-prestur flutti mjög lærSa ræSu um bjarn- dýrið í Opinberunarbókinni. “BræSur góöir,” sagði hann, “ekki veit eg, hvort þessi arkitos er stór skepna eSa lítil; ekki veit eg, hvort hann hafði ull á 'Skrokknum, eSa loönu, eSa hárlubba; ekki veit eg hvort hann haföi langa rófu eSa stutta, eða var rófulaus; ekki veit eg, hvort hann var tentur eSa tannlaus, eSa hvort hann hafSi klær; en þaS er ekkert varhugavert viS hann, því aS hann er í bibiíunni.” Hugmyndin komst ekki til skila. Þá er orö fyrir “heimili,” þaS er mjög óákveSiS á þeira máli. Spyrjir þú eftir einhverjum manni, þá svara þeir ef til vill: “Hon- góde kaja”, sem eiginlega þýSir: Hann er kominn í “tilhvarfiS” sitt, staSinn, sem hann alt af hverfur til. Þar er ekkert orS, sem merkir “heimili”; þetta er eina orStækiS; i þyi felst engin hugmynd bústaS menskrar veru, eSa um fjölskyldulíf, eöa friS og ánægju. Oröiö birtir enga þess konar hugmynd; hann hcfir bara fariö í “tilhvarfiS” sitt, eins og hver önnur skepna. Og viS notuöum orö- iö fyrir “heimili” í þýSingunni. Uphaflega er alls engin heimilis- hugmynd í því orSi, og viS vitum þaS. En síöar meir, þegar les- andinn er orSinn maöur kristinn, og er farinn aS vita deili á kær- leikanum, þá fer kristiö heimilislíf aS koma í ljós hjá honum, og “tilhvarfiS” hans verSur aS sönnu heimili. Þetta sama gagn vinnur kristindómurinn öllum tungumálum; hann lyftir orSunum upp úr örbirgSinni, uphefur þau til ríkdóms og blessunar. ÞaS gjörir hann fyrir allar tungur. f fyrstu var “til- hvarfiS” svertingjans fult af fjölkvænis-lifnaöi. ÞaS var fult af gerlum. ÞaS var fult af eymd. Þaö var fult af öllu nema gleöi og ánægju. En varla hefir hann lært aS segja “FaSir-vor” fyr en alt þetta tekur aö breytast. FjölkvæniS hverfur. Hann getur ekki veriö vondur viS kvenfólkiS, ekki selt stúlkubörnin, eöa sparkaS þeim til og frá. Hann verSur aö haga sér sæmilega, þegar biblian er komin í húsiö ! Og svo hefir heimili þroskast upp úr “tilhvarf- inu.” AnnaS orö, sem mér finst ósegjanlega vand-höndlaS og dýrmætt — eitthvaö hiS allra dýrmætasta, sem eg hefi reynt aö þýöa — er orSiS “yngismær”. Á meSal heiönu svertingjanna er kvenfólkiö ekkert annaö en fjármunir. Konan er einsí og tíu dala seöill, hún er alt af eign einhvers manns. Einhver Veröur alt af aö hafa eign- arrétt yfir hennar. KvenmaSur, sem enginn á, þekkist ekki. Þær eru einhverjum manni gefnar frá blautu barnsbeini. Aldurinn skift- ir þar engu máli. Ekkert orS yfir meyjar-hugmyndina getur fund- ist, þar sem svo standa sakir. Þar er eySa í málinu. Og hvernig eigum viS þá aS skila hugmyndinni? Eg var búinn aS útleggja nýja testamentiö á eitt mál, og hálfnaöur meS þýöingu þess yfir á annaö mál, áöru en eg fann orS, sem gat heitiö viöunandi. Og þaö var rétt af hendingu. Eg var á ferö yfir landiS meS einn dreng til fylgdar. ViS hvíldum okkur um miSjan daginn og drukkum te-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.