Sameiningin - 01.10.1925, Blaðsíða 31
285
innri faugsjón sinni. En sakir þess aö hvorki Halldór, né nokkur
annar kaþólskur rithöíundur hefir getaö sannaö mér þetta eöa
hnekt staðreyndum kirkjusögunnar, þá vil eg fullyröa meö allri
þeirri alvöru, sem eg á til: Það er bábilja og hneyksli, aö segja
eins og Halldór: “Óskeikulleiki kirkjunnar og guSdðmur Jesú Krists
stendur og feltur hvort með öS'ru” ('bls. 22). Gagnstætt kaþólsku-
viöhorfi Halldórs set eg fram mitt evangeliska viöhorf: “Gúðdóm-
ur Jesú Krists stendur óhaggaður um aldir, þó aS páfO' og kardínála-
samkundum skjátlist í samþyktum sínum og kenningum.” Gagn-
vart kenningu Halldórs og Vatíkanþingisns skírskota eg með inni-
Jegu samþkki til oröanna, sem sögS voru af Lúter í Worms 1521
upp í opiS geöiS á keisara og sendiherra páfa: “Svo sannarlega
sem eg verS ekki sannfærSur meS vitnisburSi heilagrar ritningar
og meS skýrum og ljósum rökum, — því aS eg trúi (hvorki páfa né
kirkjufundum einum, svo víst sem þaS er, aS þeim hefir einatt
skjátlast og þeir lent í mótsögn viS sjálfa sig — þá er .... samvizka
mín fangin í orSi GuSs”. Þetta er enn í dag hiS evangeliska viS-
horf viS kenningu kaþólsku kirkjunnar um óskeikulan páfa, og öllu
tilkalli kaþólsku kirkjunnar til aS drotna yfir sálum og samvizkum
manna. Hver er sá, er vih gefa sig meS blindri hlýSni undir þaS
vald, sem heimtar undir sig sannfæringu manns og samvizku? ÞaS
er aS vísu von, aS Halldór geri þaS, sem segir, aS “enginn geti hugs-
aS frjálst nema brjálaSir menn”, og aS þaS sé að1 eins “prótestant-
iskur hleypidómur, aS eitthvaS sé til, sem heiti frjáls hugsun, eSa
'hugsunarfrelsi ('Kaþ. viShorf, bls. 33).
“Mannshugurinn er háSur því, sem er satt, og hann verSur aS
sætta sig viS þaS, hvort sem honum líkar betur eSa ver”, segir Hall-
dór (bls. 33ý. Já, víst er um þaS, aS mannshugurinn er háSur
sannleikanum. En á sviSi hins persónulega trúarlífs verSum vér
aS lifa sannleikann, hann að gagntaka hugsun, tilfinningar og vilja-
líf. Og þá er eigi framar um þaS aS ræSa, aS “þykja ibetur eSa
ver.” Vér vitum, aS þaS þykir' engum öSruvísi en, sælt aS lifa
sannieikann, finna fastan grundvöll lífi síns andlega manns. Vér
vitum, aS þá finnur hugur vor sig ekki bundinn, heldur þvert á
móti frjálsan. ÞaS sannast, orSin Krists, aS “sannleikurinn mun
gjöra ySur frjálsa.” Hann fann sig frjálsan, en ekki háSan eSa
bundinn, postulinn mikli, þegar hann mælti hin karlmannlegu og
trúarglöSu hvatningarorS: “Til frelsis frelsaSi Kristur oss; standiS
þvi fastir, og látiS eigi leggja á yður ánauSarok.” Mér skilst hiS
evangeliska viShorf vera þetta, aS sannleikurinn sé ekki ánauSarok,
heldur frelsisgjöf, og aS hann vilji sigra mannshjörtun og sveigja
þau til hlýSni fyrir sinn eigin guSsdómskraft, en eigi fyrir ofurefli
jarSneskrar stofnunar eSa valdboS nokkurs dauSlegs manns, er af
dauSlegum mönnum er hafinn upp í einskonar yfirmannlegt, já
nærri guSlegt tignarsæti, gerSur aS meSalgangara milli GuSs og
manna. Eg man aS eins einn, meSalgangara, og hann heitir Jesús
Kristur. Og eg hygg, eins og Eúter í sínum óviSjafnanlega her-