Sameiningin - 01.12.1927, Blaðsíða 30
380
heföu þau dæmt þig til dauða. En maðurinn ,sem þú lemstraðir
svo aö hann ber þess merki aila æfi, biður þér vægöár og kviSdóm-
urinn, sem dæmdi þig, biöur að þér sé slept. Rétturinn minnist þess,
sem þú hefir liðiö og veit um neyðarástand fjölskyldu þinnar, og á
hana félli þyngsta byríSin af hegningu þinni. Ear þú þá heim til
þín. Og ykkur, herrar mínir, óska eg eins gleöilegrar hátíöar, eins
og þér hafiö veitt honum og hans. Réttarhaldiö er á enda.”
Rödd réttarkallarans heyröist ekki fyrir dynjandi lófaklappi.
Kviödómendurnir stóöu upp og klöppuöu dómaranum, sækjanda og
verjanda lof í lófa. Portoghese, sem stóö eins og í leiöslu, lyfti
tárvotum augum að réttinum og gamla n'ágranna sínum. Hann
skildi aö lyktum. Ammella greip handleggnum utan um Portoghese
og kysti hann á báöar kynnar, og lýsti gleðin upp afmyndaö andlit
hans. Einn í kviðdóminum. stakk hendinni skjótlega í vasa sinn og
tæmdi hann í hatt sinn og rétti svo hattinn nágranna sínum. Hinir
fylgdu dæmi hans. Emrbættismaður réttarins bætti viö hálfum dollar
um leiö og hann tróð því sem inn kom í vasa hins sæla ítala. “Handa
litla Vito,” sagöi hann, og tók um leiö í hönd 'hans.
“Ó,” sagði formaður dómnefndarinnar, er hann horföi á eftir
vinunum sáttu leiöast úr réttarsalnum, “það er gott að eiga heima í
New York. Gleöileg jól, herra dómari.” K. K. Ó
Fréttir frá trúboðunum,
Seint í september kom bréf frá þeim, sem skrifáö var öndverð-
lega í mánuðinum. Voru þau þá stödd á skipi á heimleiö frá sumar-
heimili sínu. Hafði sumarveran þar verið ánægjuleg. Voru trú-
boðshjónin frá Kína, Mr. og Mrs. Ólafsson hjá þeim þar. En þau
Sögðu frá því, aö rétt áður en þau lögðu á stað frá Kurume fékk
Margrét litla dóttir þeirra eitthvert veikinda kast. Bar innlendum
læknunii og útlendum ekki saman um hvað það væri; en um það kom
þeim saman aö hún gæti fengið það aftur. Af þessu leiddi að þau
þorðu ekki, eins og þau höfðu ætlaö; sér, að senda hana með börn-
unum hinum yngri á skóla-aldri á skóla í Köbe, þar sem þau höföu
verið' áður, meðan Mrs. Thorl. var þar undir líöknishendi. Enginn
skóli var fyrir þau í Kurume, eins og áður hefir veriö getiö' um.
Skólakenslan þeirra þar aöeins sú, sem móðir þeirra veitti þeim.
En til þess nú að þau færu ekki á mis við skóla, varð það aö ráði
með foreldrunum, aö móðir þeirra færi með þeim til Köbe og yröi
þar meðan á skólanum stæði; en séra O. yrði einbúi á meðan í
Kurume. Kobe er fleiri hundruð mílur noröaustur af Kurume á
aðaleyjunni, Hondo.
Svo kom bréf ritað frá Ko’be rnánuði seinna. Hafði O. fylgt
konunni og börnunum þangaö og var aö leita áö húsi; en meöan
hann er aö þvi, kemur símskeyti frá framkvæmdarnefnd lúterska