Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1927, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.12.1927, Blaðsíða 32
382 sjá toeíkifærin miklu 'blasa viS sér, og þess utan eins og nú stótS á, að fá ab vera hjá konunni og börnunum., og hafa skóla fyrir þau, þá samt leib O. ekki aS- öllu leyti vel út af flutningnum. Hann hafSi kynst fólki svo vel og því var fariö að þykja svo vænt um þau og verkiö var komiö vel á veg og hann var meö starf á prjónunum, sem horfði til mikilla framfara—þá er hann alt í einu kallaöur burt til annars starfssviös. Þaö er því engin furöa þó hann í bili fyndi til og væri eins og um og ó. En sér í þessu köllun Drottins og felur sig honum. Hiö sama gerum viö og árnum þeim á nýju stöövunum allrar biessunar Drottins til aukinnar vizkui og vaxtar í starfinu hans. Það eru hugheilastar óskir þeirra, aö kristiö fólk biðji fyrir þeim og verkinu, enda fulltreysta þau þvi, aö bænum þeirra, sem í anda eru meö verkinu, ,sé aö' þakka vöxtur og viðgangur starfsins. Utanáskrift trúboðanna er nú: 575 Ueno, Nishi Nada Mura, Kobe, Japan. —N. S. Th. “Lát mig horfa á litlu ikertin þín: Ljósin gömlu sé eg þarna mín! Eg er aftur jólaborðiÖ við, eg á enn minn gamla sálarfrið.” KVITTANIR. Innkomið í Heimatrúboðssjóð 15. júlí til 15. des. 1927. Kvenfélag Árdals safn. $15.00; Kvenfélag Fríkirkju safn. $10.00; Kvenfélag Melankton safn. $10.00; Mrs. Guöbjörg Freeman, Upham, $5.00; Jóhannes Sveinsson, Seattle, $1.00; Rev. og Mrs. P. Hjálms- son, Markerville, $10.00; Pemibina '$öfn., $5.00; Hallgrímis söfn., Seattle, 8.33; Frelsis söfn., $34.15; Frá íslendingum í Piney, $17.60; Árnes söfn. $5.45; Fjalla söfn. $12.75; Sléttu söfn. $25.00*; Fríkirkju söfn., $30.40; Þrenningar söfn. $10.00; Foam Lake söfn. $15.00; Blaine söfn., $9.55; Immanúels söfn. Baldur, $9.30; Víöines söfn., $4.00; Ónefndur vinur, $5.00 St. Páls ísöfn. $26.30; Kvenfélag St. Ráls safn., $25.00; Sigurlaug Finnson, ÍWynyard, $1.00; Finnur Finnsson, Wynyard, $2.50; Elfros söfn. $6.35. Innkomið í Heiðingjatráboðssjóð 15. júlí til 15. des. 1927. Kvenfélagið Tilraunin, Hayland, $15.00; B. Walterson, Winni- peg, $5.00; Péturs söfn., $10.87; Mrs, Th. Jónasson, Shanavon, $10.00; Sd. sk. Mikleyjar safn. $3.00; Kvenfélagiö 'á Mountain, $25.00; Ónefndur vinur, $5.00; Helgi Thorlaksson, Hensel, $5.00. Þessi síðasta upphæð er komin fyrir löngu, og er gefandi beð- inn afsökunar á að ekki hefir fyr verið kvittað fyrir hana hér í blað- inu. Finnur lohnson, Féh. K.fél.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.