Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1919, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.10.1919, Qupperneq 1
Mánaðo.rrit til stuðninr/s kirkju og kristindómi íslendinga. gefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. % Vestrheimi XXXIV. árg. WINNIPEG. OKTÖBER 1919 No. 8 Nafnakall. Drottinn hallaði á Samúel, og hann svaraði: Hér er eg. I. Sam. 3, 4. A þingum og félagsfundum tíðkast það, að kalla menn með nöfnum, þá er sæti eiga þar og atkvæði. Þegar mikilvæg mál eru til afgreiðslu, þætti það lélegur þing- maðnr, som ekki liefði svo mikinn áhuga á málum, að hann væri viðstaddur og greiddi atkvæði við nafnakall þingmanna. Yissulega myndi hann með því dugleysi missa tiltrú kjósenda og hröklast af þingi við lítinn- orðstír. Það tíðkast á sumum verkstæðum, þar sem vinnur fjöldi fólks, að nöfn verkamanna eru lesin upp, og svarar hver til síns nafns, er vinnan byrjar á tiltekinni stund að morgni dags. Sé einhver ekki til staðar, þá kölluð eru nöfnin, er hann útilokaður frá vinnu og fær engin laun jiann daginn. Mest er vert um nafnakall þeirra, sem herþjónustu gegna. Lúður gellur og liðsmenn liverrar herdeildar safnast óðar á sinn stað. iSiöfn (eða númer) allra her- manna eru kölluð. Sé einliver ekki viðstaddur, svari ekki til nafns, verður hann fyrir háðung og oft hegningu. Það er fyrsta skylda liermannsins, að vera til staðar og svara til nafns. Griið almáttugur hefir nafnakall. Drottinn lætur kalla upp með nöfn mannanna, er hann kveður þá til

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.