Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1919, Page 20

Sameiningin - 01.10.1919, Page 20
240 eins og á Jóns Bjarnasonar skóla? par er hlúð að því dýrmæt- asta, sem nokkur maður á til — kristinni trú. Hún er meira virði en nokkuð annað í þessu lífi. Svo enda eg línur þessar með þeirri ósk, að skólamál okkar verði komið í gott horf á næsta kirkjuþingi. pökk fyrir góð og hlý orð í garð skólans okkar. Honum er horgið, ef hann heldur áfram að njóta þeirra vinsælda, sem hann er þegar búinn að ná. prátt fyrir mikla örðugleika, sem skólinn hefir átt við að stríða frá byrjun, þá hefir fyrirtækift notið rikulegrar blessunar frá Drotni. Fyrir það ber að þakka, um leið og vér leitum skólanum meiri styrks meðal fólks vors. —Fyrri hluti bréfsins — vel meint tillaga um verzlunar-sam- tök bænda—hefði fremur átt heima í einhverju vikublaðinu, heldur en í Sameiningunni. Fyrir því er hann ekki birtur hér, þótt hugmyndin í sjálfu sér sé umhugsunarverð. Hlutverk kirkjunnar er það, að vekja sanna trú og kristið kærleikslíf í hjörtum manna. Viðskiftamálin liggja utan við verkahring hennar að öðru leyti en því, að hún á sífelt að áminna menn um að láta Guðs orð og hreina samvizku ráða gjörðum sínum í viR- skiftum eins og öðru. Postulinn bendir á réttmæt afskifti kirkjunnar af þeim málum, þegar hann segir: “Enginn veíti yfirgang eða ásælist bróður sinn í þeirri grein; því að Drottinn er hegnari alls þvílíks.” í..... „ i I FYRIR UNGA FOLKIÐ. j pessa deild annast séra F. Hallgrímsson. j j * Hjúkrunarkonan. (Niðurl.)-------------- Miss Bradbury gat ekki varist því að brosa að ákafanum og lífsgleðinni, sem skein út úr henni. “Alt sem Guð hefir skapað, ætti að elska lífið”, sagði Jó- hanna alvarlega eftir stundarkorn. “Og flestalt gjörir það. Líttu á þessi blóm—” “pau voru neydd til þess að lifa og springa út um þetta leyti árs”, sagði Miss Bradbury; “þau kærðu sig ekkert um að lifa”, og hún leit með óbeit á vermihús-blómin skrautlegu, sem voru þar um alt herbergið. “En það eru til blóm úti á víðavangi núna”, sagði Jóhanna.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.