Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1921, Page 1

Sameiningin - 01.04.1921, Page 1
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi XXXVI. árg. WINNIPEG, APRÍL, 1921. Nr. 4 Kirkjuþing 1921. Viðkomendum tilkynnist, að 37. ár.sþing Hins evam- geliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi verður, eif Guð lofar, sett í kirkju Lundar-safnaðar að Lundar, Manitoba, fimtudag 23. Júní, 1921, kl. 4 e. li., og fer þá fram opiriber guðsþjónusta og altarisganga. Er búist við að þingið standi yfir í fimm daga og verður áætluð dags'krá þess birt síðar. Á þinginu eiga sæti samkvæmt lögum kirkjufélagsins prestar og aðrir embættismenn félagsins, svo og kosnir erindrekar safnaðanna, einn fvrir liverja 100 fermdra safnaðarlima og þar fyrir innan, fyrir meir en 100 og alt upp að 200 tveir, fyrir meir en 200 og alt upp að 300 ]>rír, fyrir meir en 300 fjórir, en fleiri en fjóra skal enginn söfnuður senda. Skriflegt vottorð 'þurfa erind- rekar að hafa um það, að þeir standi í ]>eim söfnuði, sem þeir mæta fyrir, og hafi verið kosnir á lögmætum fundi safuaðarins. Winnipeg, 8. Apríl 1921. Björn B. Jónsson, Forseti kirkjufélagsins.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.