Sameiningin - 01.04.1921, Page 3
Máttur samvizkunnar.
Fyrir tóilf árum kváðu tveir sællegir og uppstro'knir
Ameríkumenn hafa setið saman í Pullman-vagiú á járn-
braut einni hér í landi. Lestin þaut í gegn um smábæ,
og verður þá öðrum manninum litið rrt um gluggann.
“Sjáið þér kirkjuna þarna?” segir hann við félaga sinn.
“Þar er versti óvinurinn, sem vér eigum. Eg segi yð-
ur satt, að vér iþurfum að fcollvarpa kirkjunni hér í
Bandaríkjunum, ella steypir hún vorri verzlunargrein
á fáum árum.” Hinn samsinti. Menn þessir voru vín-
bruggarar. Þeir vissu vel, hvar áhrif kirkjunnar lágu
gagnvart vínnautninni, þótt aðrir óvinir kristindómsins
hafi oftast haldið því fram, að kirkjan sé jafnan hálf-
volg og sundurþyfck sjálfri sér í öllum umbótamálum.
Liðin ern, sem sagt, ein tólf ár síðan atburður þessi
gjörðist, og á þeim tíma hefir kirkjan aukið sjö miljón-
um við meðlimatölu 'sína auk ibarna, en vínverzlunin er
nú af tekin með lögum um alt rífcið. “Svo fór um sjó-
ferð þá.”
Þó var áfengisverziunin efcfci talin árennileg fyrir
nokkrum árum. Hún var eitthvert hið öflugasta stór-
veldi rangsleitninmar — gróðavænleg fram úr öllu hófi,
og hafði því afar mikinn auð á valdi sínu, en studdist
að öðru leyti við rammaufcin myrfcraöfl, auragirnd ann-
ars vegar, en hins vegar munaðarfíkn og gjálífi. Jafn-
an var hún að einhverju leyti riðin við flest það, sem
óhreint var, lagabrot, stjórnmálasvik og ýfirhylmingu
lasta og svívirðinga, og þótti hún hvarvetna jafn-ill við-
ureignar. Varla fundust nokkrir þjóðarbrestir svo ó-
svífnir, svo kærulausir um rétt og velsæmi, svo ugg-
lausir um sjálfa sig eins og nautn og sala áfengisins.
Bafclcusar-dýrkunin vár sannarleg ímynd liinnar mifclu
hórkonu Babýlonar, sem lýst er á þessa leið í Opinber-
unarbókinni: “Konan var sfcrýdd purpura og skarlati
og ‘búin gulli og gimsteinum og perlum, og ha'fði í hendi
sér gullbifcar, fullan viðurstygðar—”.
Ifvaðan fcom nú þjóðinni kraftur sá, sem steypt gat
þessari ramme'fldu norn af stóli ? Hér er talað á mann-