Sameiningin - 01.04.1921, Side 7
Grátur við gröf.
Útdráttur úr páskarœðu eftir séra Harald Sigmar.
Nóttin var naumast liðin, þegar María Magdalena og hinar
konurnar komu aö gröf Jesú á p'áskadagsmorguninn. Skuggar
teygöu sig yfir grafreitinn, en þó voru hinir skuggarnir dekkri,
sem grúfðu yfir sál Mariu, er hún stóð viS gröfina og grét.
Sár hafSi veriS söknuSur hennar, eftir aS meistarinn, sem hún
elskaSi, gaf upp öndina á krossinum, en einhver huggun var þó
enn í því, aS rnega sýna jarSnesku leifunum þessa kærleiks-
þjónustu, sem hún og konurnar hinar voru komnar til aS fram-
kvæma á þessari morgunstund, — og fá svo um leiS í síSasta
sinn aS lita ásjónu ástvinarins burtsofnaSa. ÞaS er því nýtt
sorgarefni, nýr sársauki, sem nistir hjarta hennar, þegar hún
kemur til legstaSarins og sér, aS steininum hefir veriS velt frá,
en gröfin tóm. Sársaukanum lýsir hún meS þessu látlausa
svari, sem hún gefur englunum: “Af því aS búiS er aS taka
hurt Drottinn minn og eg veit ekiki, hvar hann hefir veriS lagS-
ur.” Hún grætur, af því hún skilur ekki þýSing þessarar opnu
og tómu grafar.
Hatur GySinga hafSi veitt meistaranum eftirför alla leiS
aS gröfinni. Alt upphugsanlegt hafSi veriS til þess gjört, aS
líkami hans yrSi ekki tekinn burt þaSan. Stórt bjarg var fyrir
grafar-mynninu, innsigli stjórnarvaldanna var á gröfinni, varS-
mannasveit rómversk vakti yfir henni, svo aS engu yrSi raskaS.
En nú er svo komiS þessa morgunstund, aS steininum hefir
verið velt burt, innsigliS er brotiS, varSsveitin flúin, hatriS yfir-
bugaS og orðiS sér til minkunar. Og þó stendur María Magda-
lena viS gröfina grátandi, af því aS líkami hins burtsofnaSa ást-
vinar er horfinn.
Menn glíma, árum og jafnvef öldum saman, viS litt þektan
sannleik ýmiskonar; einn eftir annan leggur fram krafta sína
til aö leiða þau eSa þau sannindin betur í ljós, svo aS þau komi
mönnum aS notum. Og þó eru þau sannindi sem ekki .neitt í
samanburSi viS þann sannleika, sem María Magdalena stóS
andspænis, óafvitandi, þessa páskamorgun-stund. Já, þessi tóma
páskagröf, ó, hve þýSing hennar er mikilvæg fyrir mannlífiS;
ó, hve boSskapur hennar er víStækur, djúpur og hár! En ást-
vinur frelsarans horfir á þennan fagnaSarboSa, og grætur.
“Þeir hafa tekiS Drottinn úr gröfinni", segir María. Sýni-
lega hefir henni ekki kómiS upprisa í hug á þeirri stund. Hún
hefir alls ekki ímyndaS sér, að hann væri úr gröfinni kominn á